Menningarráðstefna í Bergi
Menningarráð Dalvíkurbyggðar býður öllum áhugasömum um menningarmál í sveitarfélaginu til Menningarráðstefnu í Bergi næstkomandi laugardag.Tilgangur ráðstefnunnar er að ná til einstaklinga og hópa sem starfa við menningartengdar eða skapandi listgreinar, einyrkja sem og félagasamtök, áhugafólk og fa…
04. maí 2022