Síðustu sýningardagarnir.
Nú fer að líða að lokum á sýningu mars mánaðar í menningarhúsinu Bergi en síðasti dagur sýningarinnar er 4. apríl. Á sýningunni má sjá sýnishorn af myndum eftir Steingrím Þorsteinsson, frá Vegamótum á Dalvík, frá árunum 1932 – 1950 og eftir 1981. Einnig eru til sýnis ljósrit af nokkrum myndum úr gam…
28. mars 2017