Heimabyggðin - Þemavinna nemenda úr Grunnskólanum

Velkomin á sýningu í Bergi  30.september - 6. október

Nemendur Grunnskóla Dalvíkurbyggðar byrjuðu fyrstu skóladagana í haust á því að kynna sér ýmislegt varðandi heimabyggðina.

Nemendurnir unnu margvísleg verkefni, m.a. um atvinnuvegi, tómstundir, lífið í gamla daga, örnefni, menningu, gróður o.fl.

Gjörið svo vel að skoða sýnishorn af vinnu nemenda í Bergi dagana 30.september - 6. október

Nemendur og starfsfólk Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Athugasemdir