Sýning nemenda úr list- og verkgreinum Dalvíkurskóla

Í Dalvíkurskóla vinna nemendur fjölbreytt verkefni í list - og verkgreinum. Kennsla í hönnun og verki er mikilvæg fyrir nemendur og námið eflir sköpunargáfu og frumkvæði og eykur ímyndunarafl nemenda. Að sama skapi eflist samvinna og lífsleikni.

Núna stendur yfir sýning í Bergi menningarhúsi frá nemendur í 1.-5. bekk Dalvíkurskóla en hún mun standa upp fram til 26. nóvember. Við hvetjum alla bæjarbúa til að koma við í Bergi og skoða listaverk nemenda.

Dalvíkurskóli

Athugasemdir