Síðdegishressing í sólinni
Í dag nýttum við góða veðrið og fengum okkur síðdegishressinguna úti við.
Það er alltaf gaman að breyta til og bæði börn og kennarar höfðu gaman af.
Við látum sólina ekki fram hjá okkur fara.
25. júní 2015