Kátakot fór í klifurvegginn
Komið þið sæl
Eins og fram hefur komið þá urðum við að fresta vetrarleikunum .
Við ákváðum að gera bara gott úr hlutunum og skella okkur í heimsókn í klifurvegginn.
Mánakot fór kl 9 - 10 og Sólkot 10 - 11, helming...
18. mars 2015