Fréttir

Söngfundur í Krílakoti

Söngfundur í Krílakoti

Á föstudaginn var söngfundur hjá okkur í Krílakoti. Við buðum foreldrum barna á Skýjaborg að taka þátt í söngfundinum og gafst það vel. Hafliði Ólafsson kom til okkar með nikkuna sína og spilaði undir sem var virkilega ánæg...
Lesa fréttina Söngfundur í Krílakoti
Jólaföndur á Skakkalandi

Jólaföndur á Skakkalandi

   Á þriðjudaginn var jólaföndur á Skakkalandi og foreldrum boðið að koma og búa til jólaskraut með börnunum. Við buðum upp á ávexti og súkkulaði, vatn og kaffi fyrir fullorðna fólkið. Hér koma nokkrar myndir...
Lesa fréttina Jólaföndur á Skakkalandi
Kári Eyfjörð 2 ára

Kári Eyfjörð 2 ára

Í dag, 3. desember, héldum við upp á 2 ára afmælið hans Kára Eyfjörð. Kári Eyfjörð málaði á kórónuna sína. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn, hann hefur stækkað í nótt og þetta...
Lesa fréttina Kári Eyfjörð 2 ára
Daníela Björk 1 árs

Daníela Björk 1 árs

Í dag héldum við upp á 1 árs afmælið hennar Daníelu Bjarkar. Daníela Björk málaði á kórónuna sína. í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn, hún hefur stækkað í nótt og þetta er afmæliskveðja. ...
Lesa fréttina Daníela Björk 1 árs
Heimsókn í Dalbæ

Heimsókn í Dalbæ

Komið sæl Í síðustu viku heimsóttu börnin á Hólakoti og Mánakoti sér eldra fólk á Dalbæ. Þau sungu nokkur lög og spjölluðu aðeins við fólkið. Það er mikilvægt að halda góðu samstarfi við stofnanir Dalvíkurby...
Lesa fréttina Heimsókn í Dalbæ

Fréttabréf desember 2014

Komið sæl Hér er að finna fréttabréf fyrir desember 2014 Bestu kveðjur
Lesa fréttina Fréttabréf desember 2014
Orri Freyr 5 ára

Orri Freyr 5 ára

Þann 30. nóvember varð Orri Freyr 5 ára og héldum við upp á daginn hans hér í Kátakoti á föstudeginum 28. nóvember.  Hann bjó til glæsilega afmæliskórónu, við sungum fyrir hann afmælissönginn, hann blés á afmæliskerti...
Lesa fréttina Orri Freyr 5 ára
Víóla Mjöll 5 ára

Víóla Mjöll 5 ára

Víóla Mjöll varð 5 ára 24. nóvember. Hún var svo óheppin að vera lasin á afmælisdaginn en mætti galvösk til okkar í dag svo við héldum upp á afmælið hennar þá. Hún bjó til kórónu, við sungum afmælissönginn fyrir hana, ...
Lesa fréttina Víóla Mjöll 5 ára
Góð heimsókn í Krílakot og Kátakot

Góð heimsókn í Krílakot og Kátakot

Komið sæl Í dag kom hún Lovísa María Sigurgeirsdóttir eða Lóa Maja eins og margir kalla hana til okkar í Krílakot og Kátakot og las upp úr nýju bókinni sinni, Mía kemur í heiminn. Hún sagði börnunum frá bókinni, las fyrir þa...
Lesa fréttina Góð heimsókn í Krílakot og Kátakot
Þorri Jón 5 ára

Þorri Jón 5 ára

Í dag er Þorri Jón 5 ára. Hann bjó til glæsilega afmæliskórónu, við sungum fyrir hann afmælissönginn, hann blés á afmæliskertin fimm, bauð börnunum ávexti og flaggaði íslenska fánanum í tilefni dagsins. Við óskum Þorra J
Lesa fréttina Þorri Jón 5 ára
Mihaels 4 ára

Mihaels 4 ára

Þann 16. nóvember varð Mihaels 4 ára og héldum við upp á daginn hans hér í Kátakoti þann 14. nóvember  Hann bjó sér til þessa glæsilegu kórónu.  Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn og hann ...
Lesa fréttina Mihaels 4 ára
Manda María 4 ára

Manda María 4 ára

Þann 12. nóvember varð Manda María 4 ára og héldum við upp á daginn hennar hér í Kátakoti þann dag  Hún bjó sér til þessa glæsilegu kórónu.  Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn og hún bl
Lesa fréttina Manda María 4 ára