Fréttir

Arnór Atli 4 ára

Arnór Atli 4 ára

Á sunnudaginn, 31. maí verður Arnór Atli 4 ára og við héldum upp á afmælið hans hér í Krílakoti. Arnór bjó sér til þessa fallegu kórónu, blés á kertin 4 og bauð svo öllum í Hólakoti upp ...
Lesa fréttina Arnór Atli 4 ára
Valur Hugi 4 ára

Valur Hugi 4 ára

Á morgun, 30. maí verður Valur Hugi 4 ára og við héldum upp á afmælið hans hér í Krílakoti. Valur bjó sér til þessa fallegu kórónu, blés á kertin 4 og bauð svo öllum í Hólakoti upp á áve...
Lesa fréttina Valur Hugi 4 ára
Hilmir Þeyr 3 ára

Hilmir Þeyr 3 ára

Í dag héldum við upp á 3 ára afmælið hans Hilmis Þeys. Hilmir Þeyr málaði á kórónuna sína. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn, hann hefur stækkað í nótt og þetta er afmæliskveð...
Lesa fréttina Hilmir Þeyr 3 ára
Útskrift 2009 árgangs

Útskrift 2009 árgangs

Fimmtudaginn 21. maí útskrifuðust elstu börnin í Kátakoti. Við buðum foreldrum, systkinum og öðrum sem langaði að gleðjast með okkur í útskriftarveislu í sal Dalvíkurskóla. Drífa Þórarinsdóttir skólastjóri, gladdist með ...
Lesa fréttina Útskrift 2009 árgangs
Alexia Dominika 6 ára

Alexia Dominika 6 ára

  Þann 27. maí varð hún Alexia Dominika 6 ára og héldum upp á afmælið hennar hér í Kátakoti í dag Alexia Dominika bjó sér til fallega kórónu, blés á kertin 6 og bauð svo öllum ...
Lesa fréttina Alexia Dominika 6 ára
Karítas Líf 2 ára

Karítas Líf 2 ára

Í dag héldum við upp á 2 árs afmælið hennar Karítasar Lífar. Karítas Líf málaði á kórónuna sína. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn, hún hefur stækkað í nótt og þetta er af...
Lesa fréttina Karítas Líf 2 ára
Myndband úr sveitinni

Myndband úr sveitinni

Komið sæl Foreldrar hennar Marit á Hólakoti tóku upp myndband í sveitinni og vildu endilega leyfa fleirum að njóta. Myndbandið er að finna á slóðinni hér fyrir neðan: http:/youtu.be/l1pw-LiWM0g Bestu kveðjur og góða skemmtun
Lesa fréttina Myndband úr sveitinni
Opnir dagar

Opnir dagar

Okkur langar að þakka öllum þeim sem lögðu leið sína til okkar á opnum dögum, nýverið. Alltaf gaman að fá fólk í heimsókn og geta sýnt hvað við erum að sýsla í leikskólanum.   
Lesa fréttina Opnir dagar
Sumarið loksins komið?

Sumarið loksins komið?

Þar sem snjórinn er að mestu farinn úr garðinum hjá okkur í Krílakoti, fögnuðum við með því að taka hjólin og ýmislegt sumardót út í fyrsta skipti. Við hlökkum til þegar sólin lætur líka sjá sig svo við getum...
Lesa fréttina Sumarið loksins komið?
Gabriela Viktorija 2 ára

Gabriela Viktorija 2 ára

Í dag héldum við upp á 2 árs afmælið hennar Gabrielu Viktoriju. Gabriela Viktorija málaði á kórónuna sína. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn, hún hefur stækkað í nótt og þ...
Lesa fréttina Gabriela Viktorija 2 ára
Tómas Ingi 6 ára

Tómas Ingi 6 ára

Á mánudaginn 11. maí varð Tómas Ingi 6 ára og héldum upp á afmælið hans hér í Kátakoti þann dag. Tómas Ingi bjó sér til þessa fallegu kórónu, blés á kertin 6 og bauð svo öllum í&nbs...
Lesa fréttina Tómas Ingi 6 ára

Krílakot og Kátakot formlega á heilsubraut

Komið sæl Í apríl var fundur hjá Heilsustefnunni og eru leikskólarnir nú formlega komnir á heilsubraut. Sjá frétt: http://heilsustefnan.is/2015/04/thrir-nyir-leikskolar-a-heilsubraut/
Lesa fréttina Krílakot og Kátakot formlega á heilsubraut