Í dag héldum við upp á 3 ára afmælið hennar Wiktoriu, en hún á afmæli í lokunni þann 21. júlí.
Wiktoria málaði á kórónuna sína.
Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn, hún hefur ...
26. júlí á Arnór Darri 5 ára afmæli og af því tilefni héldum við veislu hér í Kátakoti.
Arnór Darri bjó sér til fallega kórónu, blés á kertin 6 og
bauð svo öllum í Kátakoti upp ...
Þann 13. júlí á Maya Alexandra 6 ára afmæli og af því tilefni héldum við veislu hér í Kátakoti.
Maya Alexandra bjó sér til fallega kórónu, blés á kertin 6 og
bauð svo öllum í Kát...
Í dag héldum við upp á 2 ára afmælið hans Bóasar Atla, en hann á afmæli í lokunni þann 18 júlí.
Bóas Atli málaði á kórónuna sína.
Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn, hann hefur st...
Í dag héldum við upp á 2 ára afmælið hennar Esterar Ísoldar, en hún á afmæli í lokunni þann 18 júlí.
Ester Ísold málaði á kórónuna sína.
Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn, h...
Í dag var tekin fyrsta skóflustungan að viðbyggingu við leikskólann Krílakot en það var Bjarni Th. Bjarnason, sveitarstjóri, sem mundaði skófluna. Framkvæmdir við viðbygginguna munu hefjast í framhaldinu en gert er ráð fyrir að ...
Komið sæl
Á morgun, fimmtudaginn 9. júlí kl. 10:30, verður tekin fyrsta skóflustungan að viðbyggingu við Krílakot og munu framkvæmdir hefjast í kjölfarið. Það er ánægjulegt að stækkun á leikskólanum sé að verða ...
Í dag 7. júlí á Írena Rut 6 ára afmæli og af því tilefni héldum við veislu hér í Kátakoti.
Írena Rut bjó sér til fallega kórónu, blés á kertin 6 og
bauð svo öllum í Kátak...
Í dag, 6. júlí er hann McGrath 4 ára
og við héldum upp á afmælið hans hér í Krílakoti.
McGrath bjó sér til þessa fallegu kórónu, blés á kertin 4
og bauð svo öllum í Hólakoti upp á ávexti...
Sunnudaginn 5. júlí verður Kamil Michal 6 ára
og héldum upp á afmælið hans hér í Kátakoti í dag.
Kamil Michal bjó sér til þessa fallegu kórónu, blés á kertin 6
og bauð svo öllum í Kátakoti upp ...
Í gær var rannsóknadagur hjá okkur í Kátakoti,
börnin fengu að skoða ýmislegt í gegnum smásjá,
sækja sér flugur og fleira í box sem þau skoðuðu með smásjá eða stækkunargleri.
Emmi var síðan með tilraunahorn ...
Í dag skellti Hólakot sér í göngutúr á Byggðarsafnið.
Eftir að hafa skoðað alla spennandi hluti þar kíkktum við á vini okkar í Kátakoti.
Við þökkum Byggðarsafninu fyrir frábærar móttökur.