Rannsóknadagur í Kátkoti

Rannsóknadagur í Kátkoti

 Í gær var rannsóknadagur hjá okkur í Kátakoti,

börnin fengu að skoða ýmislegt í gegnum smásjá,

sækja sér flugur og fleira í box sem þau skoðuðu með smásjá eða stækkunargleri.

 Emmi var síðan með tilraunahorn þar sem þau bjuggu til eldfjall og reyndu að láta það gjósa

einnig strengdi hún band yfir lóðina og létu börnin blása í

blöðrur sem festar voru á bandið og fóru þær í kapp yfir.

Mjög svo skemmtilegur dagur hjá börnunum.

Hér er linkur á myndbönd sem voru tekinn þennan dag

https://youtu.be/bzV99JDkvPo

https://youtu.be/JSyK7Ip7Als