Nemendur Hólakots og heimilsfólk á Dalbæ taka upp kartöflur
Eitt af verkefnum Grænafánans er að rækta kartöflur. Nú í vor var loksins komið af stað samstarfsverkefni á milli Krílakots og Dalbæ. Nemendur sem eru þá á Kátakoti setja niður útsæði með dyggri aðstoð heimilsfólk á Dalbæ og svo þegar þau eru komin á Hólakot taka þau þær upp og fá að borða í hádegin…
12. október 2021