Innritun fyrir leikskólapláss skólaárið 2020 - 2021

Innritun fyrir leikskólapláss skólaárið 2020 - 2021

Foreldrar sem óska eftir leikskólaplássi í Krílakoti fyrir skólaárið 2020 - 2021 þurfa að skila inn umsókn eigi síðar en 24. apríl Athugið að þetta á aðeins við um þá sem ekki hafa þegar sótt um. Sækja þarf um leikskóla á rafrænu formi á heimasíðu Dalvikurbyggðar http://min.dalvikurbyggd.is/login.…
Lesa fréttina Innritun fyrir leikskólapláss skólaárið 2020 - 2021
Verkfalli aflýst

Verkfalli aflýst

Samið hefur verið við starfsmenn sveitafélaga og verkfalli því aflýst. Opnun því með venjulegum hætti.  Sjáumst öll kát og hress í leikskólanum
Lesa fréttina Verkfalli aflýst
Þorrablót

Þorrablót

Föstudaginn 31. janúar vorum við með þorrablót hér í leikskólanum Krílakoti. Elstu fjórar deildirnar borðuð saman og sungu hin ýmsu þorralög. Mjög skemmtilegur dagur í alla staði og börnin virtust hafa gaman af að fá að syngja t.d. undir borði upp á stól og fleira. 
Lesa fréttina Þorrablót
Vinsamlegast dreptu á bílnum þínum !!

Vinsamlegast dreptu á bílnum þínum !!

Kæru foreldrar Nú þegar farið er að kólna verður það stundum freisting að halda bílnum í gangi á meðan skotist er inn með barnið í leikskólann. Þess vegna viljum við  minna á að bíll í lausagangi mengar. Bæði bensín- og díselvélar gefa frá sér skaðleg efni fyrir heilsu fólks og stórir bílar menga m…
Lesa fréttina Vinsamlegast dreptu á bílnum þínum !!
GLEÐILEG JÓL !

GLEÐILEG JÓL !

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsælds komandi árs og þökkum fyrir skemmtilegt ár sem er að líða. Hafið það notalegt um jól og áramót og sjáumst hress og kát á nýju ári. Jólakveðjur Starfsfólk Krílakots     Życzymy Wam wszystkim Wesołych Świąt oraz Szczęśliwego Nowego Roku. Dziękujemy za ws…
Lesa fréttina GLEÐILEG JÓL !
Kveðjustund með Þuru

Kveðjustund með Þuru

Í dag hætti hún Þura hjá okkur en hún hefur starfað hér við Krílakot í ein 28 ár.  Hjartans  þakkir fyrir skemmtilegar samverustundir hér í Krílakoti. Það var yndislegt að vinna með þér og þú gafst okkur mikinn innblástur inn í starfið.  Allar stundir þínar hér er okkur ljúft að muna  Fyllstu þak…
Lesa fréttina Kveðjustund með Þuru
Hólakot að flytja jólasveinavísur

Hólakot að flytja jólasveinavísur

Í dag var börnunum á Hólakoti boðið að taka þátt í litlujólunum í grunnskólanum. Sú hefð hefur verið að elstu börnin læri Jólasveinavísur Jóhannesar úr Kötlu og þau flytji það á litlujólunum.  Einnig fóru þó á Dalbæ og flutt vísurnar fyrir heimilsfólkið þar. 
Lesa fréttina Hólakot að flytja jólasveinavísur
Jólasöngfundur

Jólasöngfundur

Í dag var jólasöngfundur og kom hann Hafliði í heimsókn og spilaði á harmonikkuna fyrir börnin og þökkum við honum kærlega fyrir það.  Sungin voru hin ýmsu jólalög og haft gaman.  Í loks söngfundar fengu allir mandarínur með sér inn á deild.  
Lesa fréttina Jólasöngfundur
Tónlistarskólinn í heimsókn

Tónlistarskólinn í heimsókn

Nokkrir kennarar frá tónlistarskólanum komu og spiluðu skemmtileg jólalög fyrir okkur og börnin sungu með. Yndisleg stund í alla staði.   
Lesa fréttina Tónlistarskólinn í heimsókn
Hrafnhildur Anna 1 árs

Hrafnhildur Anna 1 árs

Þann 10. desember varð Hrafnhildur Anna 1 árs. Af því tilefni föndraði hún sér afmæliskórónu, við sungum fyrir hana afmælissönginn og hún bauð svo upp á ávexti. Við óskum Hrafnhildi Önnu og fjölskyldu hennar innilega til hamingju.
Lesa fréttina Hrafnhildur Anna 1 árs
Leikskólinn opnar mánudaginn 16. desember

Leikskólinn opnar mánudaginn 16. desember

  Leikskólinn mun opna á morgun 16. desember eftir óveður og rafmangsleysi. Hlökkum til sjá ykkur    Bestur kveðjur Stjórnendur Krílakots
Lesa fréttina Leikskólinn opnar mánudaginn 16. desember
Krílakot lokað

Krílakot lokað

Krílakot verður lokað á morgun föstudaginn 13. desember
Lesa fréttina Krílakot lokað