Kynning á hönnun og endurbótum á lóð Krílakots

Kynning á hönnun og endurbótum á lóð Krílakots

Hér er hægt að sjá teikningu af hönnun á endurbótum á lóð Krílakots  Ef einhverjar athugasemdir eru um lóð Krílakots endilega hafið samband við fyrir 9.10.2023 Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir gudrunhj@dalvikurbyggd.is Ágústa Kristín Bjarnadóttir agusta@dalvikurbyggd.is
Lesa fréttina Kynning á hönnun og endurbótum á lóð Krílakots
Alanas 4 ára

Alanas 4 ára

Í dag 27. september héldum við upp á 4. ára afmæli Alanas en hann á afmæli 25. september. Í tilefni dagsins setti hann upp glæsilegu kórónuna sína, blés á kertin 4, gaf afmælisávexti og nemendur og kennarar sungu fyrir hann. Í útiveru flaggaði hann síðan íslenska fánanum. Við í Krílakoti óskum Alana…
Lesa fréttina Alanas 4 ára
Úlfar Baldvin 4 ára

Úlfar Baldvin 4 ára

Þann 22.september héldum við upp á 4. ára afmæli hans Úlvars Baldvins. Í tilefni dagsins setti hann upp glæsilegu kórónuna sína, blés á kertin 4, gaf afmælisávexti og nemendur og kennarar sungu fyrir hann. Í útiveru flaggaði hann síðan íslenska fánanum. Við í Krílakoti óskum Úlfari og fjölskyldu han…
Lesa fréttina Úlfar Baldvin 4 ára
Auðunn Ingi 4 ára

Auðunn Ingi 4 ára

Í dag 15. september héldum við upp á 4. ára afmæli Auðuns Inga en hann á afmæli 16. september. Í tilefni dagsins setti hann upp glæsilegu kórónuna sína, blés á kertin 4, gaf afmælisávexti og nemendur og kennarar sungu fyrir hann. Í útiveru flaggaði hann síðan íslenska fánanum. Við í Krílakoti óskum …
Lesa fréttina Auðunn Ingi 4 ára
Michael Janis 4 ára

Michael Janis 4 ára

Þann 1. september héldum við upp á 4. ára afmæli Michael Janis en hann átti afmæli 2. september. Í tilefni dagsins setti hann upp glæsilegu kórónuna sína, blés á kertin 4, gaf afmælisávexti og nemendur og kennarar sungu fyrir hann. Í útiveru flaggaði hann síðan íslenska fánanum. Við í Krílakoti ósku…
Lesa fréttina Michael Janis 4 ára
Marcel Þór 1 árs

Marcel Þór 1 árs

Marcel þór er 1 árs í dag. 15 september. Marcel Þór bjó sér til kórónu í tilefni dagsins og við sungum fyrir hann afmælissönginn og í boði voru ávextir úr ávaxtakörfunni góðu. Við óskum Marcel Þór og fjölskyldu hans innilega til hamingju með daginn
Lesa fréttina Marcel Þór 1 árs
Afmæli Krílakots

Afmæli Krílakots

þann 9. september verður leikskólinn Krílakot 43 ára og héldum við upp á daginn í dag. Í ávaxtastund fengu nemendur skúffuköku sem vakti mikla gleði hjá nemendum og í útiveru var flaggað og sungið í tilefni dagsins.  Útbúnar voru stöðvar inni þar sem nemendum gafst kostur á að flakka á milli deilda…
Lesa fréttina Afmæli Krílakots
Starfsmenn kveðja

Starfsmenn kveðja

Í dag hættu þrír starfsmenn hjá okkur, Inga Siddý á Hólakoti eftir 21,5 ára starf, María (Maja) á Mánakoti eftir 17 ára starf og Hrefna Katrín í eldhúsinu eftir rúmlega 2 ára starf.  Einnig hættu hjá okkur þær Soffía og Magdalena 1. júní.  Við viljum þakka þeim kærlega fyrir þeirra störf og von…
Lesa fréttina Starfsmenn kveðja
Grænfánanum flaggað í sjötta sinn

Grænfánanum flaggað í sjötta sinn

Í dag var nýjum grænfána flaggað á Krílakoti í sjötta sinn. Guðrún frá Landvernd kom og talaði um mikilvægi þess að ganga vel um jörðina og halda áfram þeim flottu verkefnum sem unnin hafa verið í Krílakoti. Síðan afhenti hún grænfánanefnd skólans fánann. 
Lesa fréttina Grænfánanum flaggað í sjötta sinn
Hjóladagur Krílakots 2023

Hjóladagur Krílakots 2023

Í dag 23. júní var árlegi hjóladagurinn á Krílakoti. Allir komu með hjólin sín og hjóluðu yngstu tvær deildirnar (Skýjaborg og Sólkot) á bílaplani skólans og eldri deildirnar fengu að hjóla á bílaplaninu hjá kirkjunni og götunni fyrir framan þar sem búið var að loka fyrir umferð. Lögreglan kom í hei…
Lesa fréttina Hjóladagur Krílakots 2023
Tilkynning frá leikskólanum Krílakoti

Tilkynning frá leikskólanum Krílakoti

Félög innan BSRB hafa boðað vinnustöðvun mánudaginn 5. júní 2023 til og með miðvikudeginum 5. júlí 2023 hjá félagsfólki sem starfar í leikskólanum Krílakoti Ljóst er að verkfallið mun hafa mikil áhrif á starfsemi Krílakots en af þeim starfmönnum sem eru í vinnu mega aðeins 9 starfmenn vera inn á de…
Lesa fréttina Tilkynning frá leikskólanum Krílakoti
Útskrift

Útskrift

  Útskrift nemenda Hólakots  mun fara fram miðvikudaginn 31. maí klukkan 17:00. Við hvetjum foreldra til þess að mæta og fagna með börnum sínum í sal Dalvíkurskóla.
Lesa fréttina Útskrift