Rómeó 2 ára

Rómeó 2 ára

Rómeó varð 2 ára þann 22.ágúst, við héldum upp á afmælið hans hér í leikskólanum í tilefni dagsins. Hann málaði fallega kórónu og við sungum fyrir hann afmælissönginn. Við blésum saman á kertin tvö og hjálpuðumst að við að bjóða ávexti úr ávaxtakörfunni góðu. Við óskum Rómeó og fjölskyldu hans innil…
Lesa fréttina Rómeó 2 ára
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir aðstoðarleikskólastjóra

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir aðstoðarleikskólastjóra

AÐSTOÐARLEIKSKÓLASTJÓRI - KRÍLAKOT. Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi aðila í starf aðstoðarleikskólastjóra á Krílakot. Leitað er að leiðtoga sem er tilbúinn að taka þátt í að stjórna og leiða gott faglegt starf leikskólans. Spennandi verkefni eru yfirstandandi sem og f…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir aðstoðarleikskólastjóra
Sumarkveðja

Sumarkveðja

Komið sæl kæru foreldrar Nú er komið að sumarlokun í Krílakoti Í haust verða þær breytingar að Blágrýti mun sjá um matinn okkar en munu halda áfram að elda eftir okkar matseðli. Þetta er prufu verkefni í eitt ár og vonum við að allir taki jákvætt í það. Morgunmatur mun því breytast og verður frá …
Lesa fréttina Sumarkveðja
Kristína Hildur 2. ára

Kristína Hildur 2. ára

Í dag er Kristína Hildur okkar 2. ára. Hún bjó sér til kórónu í tilefni dagins og við sungum afmælissönginn fyrir hana, síðan fengu allir sér ávexti úr ávaxtakörfunni. Við óskum Kristínu Hildu og fjölskyldu hennar til hamingju með daginn. 
Lesa fréttina Kristína Hildur 2. ára
Starfsmenn hætta

Starfsmenn hætta

Núna í maí, júní hafa hætt eða eru að hætta hjá okkur 5 starfmenn Emmi Tuulia á Mánakoti  Guðfinna á mánakoti  Logi á Sólkoti Kristófer Sólkoti Sigríður í eldhúsinu   Við viljum þakka þeim kærlega fyrir þeirra störf og vonum að þeim ganga allt í haginn í lífinu. Allar stundir okkar hérer mér…
Lesa fréttina Starfsmenn hætta
Angantýr Vilhelm 3 ára

Angantýr Vilhelm 3 ára

Angantýr Vilhelm verður 3 ára þann 28. júlí, við héldum upp á afmælið hans í leikskólanum í dag í tilefni dagsins. Hann málaði fallega kórónu og við sungum fyrir hann afmælissönginn. Við blésum saman á kertin þrjú og hjálpuðumst að við að bjóða ávexti úr ávaxtakörfunni góðu. Við óskum Angantý Vilhel…
Lesa fréttina Angantýr Vilhelm 3 ára
Ívan Teitur 3 ára

Ívan Teitur 3 ára

Ívan Teitur varð 3 ára þann 1. júlí, við héldum upp á afmælið hans í leikskólanum í gær í tilefni dagsins. Hann málaði fallega kórónu og við sungum fyrir hann afmælissönginn. Við blésum saman á kertin tvö og hjálpuðumst að við að bjóða ávexti úr ávaxtakörfunni góðu. Við óskum Ívan Teit og fjölskyldu…
Lesa fréttina Ívan Teitur 3 ára
Brimir Leó 2 ára

Brimir Leó 2 ára

Brimir Leó verður 2 ára þann 31. júlí. Brimir Leó bjó sér til kórónu í tilefni dagsins og við sungum fyrir hann afmælissönginn og í boði voru ávextir úr ávaxtakörfunni góðu. Við óskum Brimi Leó og fjölskyldu hans innilega til hamingju með daginn. 
Lesa fréttina Brimir Leó 2 ára
Líney Metta 4 ára

Líney Metta 4 ára

Í gær 24.júní átti Líney Metta 4. ára afmæli. Við héldum upp á daginn hennar með skógarafmæli upp í skógarreitinum Bögg  Þangað fór hún með glæsilegu kórónuna sína sem hún skreytti sjálf, krakkarnir á deildinni hjálpuðust að við að útbúa fallegt blóma-afmælissæti og blómakrans fyrir kertin 4, hún ga…
Lesa fréttina Líney Metta 4 ára
Rebekka Sif 3. ára

Rebekka Sif 3. ára

Í gær 23. júní varð elsku Rebekka Sif okkar 3. ára. Hún málaði á kórónu, blés á kertin og bauð upp á ávexti í ávaxtastund. Við óskum Rebekku og fjölskyldu hennar til hamingju með daginn. 
Lesa fréttina Rebekka Sif 3. ára
Leikskóladagatal skólárið 2024-2025

Leikskóladagatal skólárið 2024-2025

Hér er hægt að skoða skóladagatal Krílakots fyrir skólaárið 2024-2025 Hér að neðan eru skýringar með skóladagatalinu: Lokað er í haust og vetrarfríi. Ekki er greitt fyrir þá daga Sumarlokun er 14. júlí til 12. ágúst, opnum 13. ágúst 2025 Á skráningardögum er Krílakot opið en foreldrar skrá hvo…
Lesa fréttina Leikskóladagatal skólárið 2024-2025
Högni Manuel

Högni Manuel

Í dag 7.júní héldum við upp á 5. ára afmæli Högna Manuel sem verður 9.júní. Í tilefni dagsins setti hann upp glæsilegu kórónuna sína sem hann föndraði sjálfur, blés á kertin 5, gaf afmælisávexti og nemendur og kennarar sungu fyrir hann. Í útiveru flaggaði hann síðan íslenska fánanum. Við í Krílakoti…
Lesa fréttina Högni Manuel