Fréttir

Stærðfræði - 8. bekkur

Stærðfræði - 8. bekkur

Mánudaginn 22. september fór 8. bekkur út í stærðfræðitíma. Hver hópur sem samanstóð af 3 nemendum átti að finna 5 hringi í umhverfinu og mæla bæði ummál og þvermál þeirra. Þegar þessu var lokið tók við smá umræða inn...
Lesa fréttina Stærðfræði - 8. bekkur
Unicef-hlaupið

Unicef-hlaupið

Dalvíkurskóli stóð sig að vanda vel við að safna fjármunum fyrir Unicef. Alls söfnuðu nemendur skólans tæplega 450.000 sem renna til verkefna á vegum Unicef í Pakistan. 
Lesa fréttina Unicef-hlaupið
Comeniusarfréttir

Comeniusarfréttir

Í næstu viku tökum við á móti samstarfsfólki okkar í Comeniusarverkefninu okkar NIFE, Natural Ideas for Europe. Verkefnið er unnið í samstarfi við sex aðra skóla í fimm löndum; Finnlandi, Þýskalandi, Belgíu, Írlandi, Ítalíu o...
Lesa fréttina Comeniusarfréttir
Göngudagur

Göngudagur

Við fengum frábært veður til útiveru í dag. Krakkarnir stóðu sig frábærlega og höfðu gaman af því að þeysast um fjöll og firnindi. Hér má sjá nokkrar myndir sem teknar voru á leiðinni yfir Reykjaheiði í dag. Takk fyrir frá...
Lesa fréttina Göngudagur

Útivistardagur

Útivistardagur verður verður fimmtudaginn 5. september. Nemendur mæta í skólann kl. 8:00 og ganga sem hér segir: bekkur upp að Seltóftum bekkur upp að girðingu á Böggvisstaðadal bekkur upp að Brúnklukkutjörn og 5....
Lesa fréttina Útivistardagur

Fyrsti stærðfræðitíminn í hringekju.

Á fimmtudaginn byrjaði hringekjan á elsta stigi þar sem að öllum nemendum elsta stigs er skipt upp í 4 hópa sem fylgjast að þann daginn í ensku, dönsku, stærðfræði og samfélagsfræði. Þetta var flottur dagur og almenn ánægja m...
Lesa fréttina Fyrsti stærðfræðitíminn í hringekju.

Útistærðfræði, 8. og 9. bekkur

Í stærðfræðitímum á miðvikudaginn fórum við í úti-margföldunar-bingó bæði hjá 8. og 9. bekk. Nemendum var skipt upp í 3-4 manna lið og fengu til sín bingóspjald með tölum á. Síðan átti eitt og eitt að hoppa á annarri l...
Lesa fréttina Útistærðfræði, 8. og 9. bekkur

Síðasti – fyrsti skóladagurinn hjá 10. bekk

Þriðjudagurinn síðasti var síðasti fyrsti skóladagurinn hjá 10. bekk. Var þetta umsjónarkennara dagur þar sem við sprelluðum saman allan daginn. Við fórum austur á sand og fór þar fram gríðarlega spennandi sandkastalakeppni, þ...
Lesa fréttina Síðasti – fyrsti skóladagurinn hjá 10. bekk
UNICEF-hlaupið

UNICEF-hlaupið

Dalvíkurskóli hefur tekið þátt í fjáröflun á vegum UNICEF á vordögum undanfarin ár. Sl. vor viðraði ekki til söfnunarinnar og því var ákveðið að bæta úr því nú á haustdögum. Stefnt er að því að hlaupa næsta föstud...
Lesa fréttina UNICEF-hlaupið

Göngur og réttir

Vegna slæmrar veðurspár fyrir næstu helgi hefur verið ákveðið að flýta göngum í Dalvíkurbyggð. Sú ósk hefur komið fram að nemendur fái leyfi úr skóla til að aðstoða bændur við smölun. Þeir nemendur sem tök ha...
Lesa fréttina Göngur og réttir

Skólabyrjun

26. ágúst - Haustviðtöl Nemendur verða boðaðir í viðtal með foreldrum hjá umsjónarkennara. 27. ágúst - Skólasetning Nemendur mæta kl. 8:00 hjá umsjónarkennara. Skólasetning sem hér segir: Kl. 8:10 1. - 4. bekkur Kl. 8:30 5...
Lesa fréttina Skólabyrjun

Innkaupalistar skólaárið 2013-14

Hér má nálgast innkaupalista fyrir næsta skólaár. 1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur 4. bekkur 5. bekkur 6. bekkur 7. bekkur 8. - 10. bekkur
Lesa fréttina Innkaupalistar skólaárið 2013-14