Fréttir

Útistærðfræði, 8. og 9. bekkur

Í stærðfræðitímum á miðvikudaginn fórum við í úti-margföldunar-bingó bæði hjá 8. og 9. bekk. Nemendum var skipt upp í 3-4 manna lið og fengu til sín bingóspjald með tölum á. Síðan átti eitt og eitt að hoppa á annarri l...
Lesa fréttina Útistærðfræði, 8. og 9. bekkur

Síðasti – fyrsti skóladagurinn hjá 10. bekk

Þriðjudagurinn síðasti var síðasti fyrsti skóladagurinn hjá 10. bekk. Var þetta umsjónarkennara dagur þar sem við sprelluðum saman allan daginn. Við fórum austur á sand og fór þar fram gríðarlega spennandi sandkastalakeppni, þ...
Lesa fréttina Síðasti – fyrsti skóladagurinn hjá 10. bekk
UNICEF-hlaupið

UNICEF-hlaupið

Dalvíkurskóli hefur tekið þátt í fjáröflun á vegum UNICEF á vordögum undanfarin ár. Sl. vor viðraði ekki til söfnunarinnar og því var ákveðið að bæta úr því nú á haustdögum. Stefnt er að því að hlaupa næsta föstud...
Lesa fréttina UNICEF-hlaupið

Göngur og réttir

Vegna slæmrar veðurspár fyrir næstu helgi hefur verið ákveðið að flýta göngum í Dalvíkurbyggð. Sú ósk hefur komið fram að nemendur fái leyfi úr skóla til að aðstoða bændur við smölun. Þeir nemendur sem tök ha...
Lesa fréttina Göngur og réttir

Skólabyrjun

26. ágúst - Haustviðtöl Nemendur verða boðaðir í viðtal með foreldrum hjá umsjónarkennara. 27. ágúst - Skólasetning Nemendur mæta kl. 8:00 hjá umsjónarkennara. Skólasetning sem hér segir: Kl. 8:10 1. - 4. bekkur Kl. 8:30 5...
Lesa fréttina Skólabyrjun

Innkaupalistar skólaárið 2013-14

Hér má nálgast innkaupalista fyrir næsta skólaár. 1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur 4. bekkur 5. bekkur 6. bekkur 7. bekkur 8. - 10. bekkur
Lesa fréttina Innkaupalistar skólaárið 2013-14
4. bekkur í safnaskoðun

4. bekkur í safnaskoðun

Á vordögum lögðu nemendur 4. bekkjar land undir fót ásamt umsjónarkennurum sínum, þremur mæðrum og einum rútubílstjóra og heimsóttu þrjú söfn á Eyjafarðarsvæðinu. Fyrst lá leiðin í Laufás í Grýtubakkahreppi, þar s...
Lesa fréttina 4. bekkur í safnaskoðun

Upplestrarhátíð og landnámskynning í 4. bekk

Á vordögum  buðu 4. bekkingar foreldrum, systkinum, ömmum og öfum til viðamikillar uppskeruhátíðar í skólanum. Tilefnið var að fagna lokum tveggja stórra vekefna sem við höfum unnið að síðustu mánuði, litlu upplestrarkep...
Lesa fréttina Upplestrarhátíð og landnámskynning í 4. bekk
Skólaslit

Skólaslit

Dalvíkurskóla var slitið í dag við hátíðlega athöfn. Skólaslitin voru í þrennu lagi, fyrst fyrir 1. - 5. bekk, næst fyrir 6. - 8. bekk og að lokum  fyrir nemendur 9. og 10. bekkjar. 27 nemendur voru útskrifaðir úr 10. bekk. H...
Lesa fréttina Skólaslit
Sól og sumar í Dalvíkurskóla

Sól og sumar í Dalvíkurskóla

Fyrir örfáum dögum komu nemendur Dalvíkurskóla kappklæddir í skólann alla dag og óðu snjóinn upp að mitti alla daga. Veturinn var með lengsta og þyngsta móti en það breyttist eins og fingrum væri smellt nú í vikunni. Á þriðj...
Lesa fréttina Sól og sumar í Dalvíkurskóla
Frábær skólalok hjá 9. bekk

Frábær skólalok hjá 9. bekk

Miðvikudaginn 5. júní var síðasti kennsludagurinn okkar í vetur. Eftir harðan vetur gátum við fagnað frábærum vetri í 9. bekk með því að grilla pylsur og sykurpúða fyrir ofan skógarreitinn. Vegna hita endaði dagurinn okkar að...
Lesa fréttina Frábær skólalok hjá 9. bekk

Skólaslit föstudaginn 7. júní

Skólaslit Dalvíkurskóla verða föstudaginn 7. júní sem hér segir: Kl. 10:00 - 1. - 5. bekkur Kl 11:00 - 6. - 8. bekkur Kl. 20:00 - 9. og 10. bekkur
Lesa fréttina Skólaslit föstudaginn 7. júní