Fréttir

Vegna árshátíðar

Hér að neðan eru upplýsngar vegna árshátíðar, annars vegar auglýsing og hins vegar rútuáætlun. Smelltu hér til að skoða auglýsinguna Smelltu hér til að skoða rútuáætlunina
Lesa fréttina Vegna árshátíðar
Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar við utanverðan Eyjafjörð var haldin 12. mars í Tjarnarborg Ólafsfirði. Lið skólans var skipað Sigríði Björk, Kolbrá Kolku, Skarphéðni og Heiðari. Að vanda var keppnin spennandi o...
Lesa fréttina Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar
Árshátíð Dalvíkurskóla

Árshátíð Dalvíkurskóla

Nú nálgast árshátíð Dalvíkurskóla óðfluga og nemendur æfa af kappi fyrir sýningar sem verða miðvikudaginn 20. og fimmtudaginn 21. mars. Árshátíðin er að þessu sinni helguð Astrid Lindgren og verkum hennar. Síðustu vikur hafa...
Lesa fréttina Árshátíð Dalvíkurskóla

Útivistardagur í fjallinu

Nemendur 1. - 7. bekkjar skemmtu sér saman í fjallinu í dag í góðu veðri eins og sjá má á þessum myndum.
Lesa fréttina Útivistardagur í fjallinu

Útivistardagur 1. - 7. bekkjar

Þar sem veðurútlit fyrir morgundaginn 8. mars er ekkert sérstakt en aftur á móti spáir einstaklega vel fyrir mánudaginn höfum við ákveðið að færa útivistardaginn til mánudagsins 11. mars.   Nemendur mæta beint upp í Brekkus...
Lesa fréttina Útivistardagur 1. - 7. bekkjar

Niðurstöður Olweusarkönnunar í Dalvíkurskóla 2012

Einelti er félags- og sálfræðilegt vandamál og varðar alla. Ábyrgðin liggur hjá samfélaginu öllu, skólanum, foreldrum/forráðamönnum og nemendunum sjálfum. Ef allir axla ábyrgð, líta sér nær og rétta út hjálparhönd má lyft...
Lesa fréttina Niðurstöður Olweusarkönnunar í Dalvíkurskóla 2012

Útivistardagur á yngra stigi

Fyrirhugað er að vera með útivistardag á yngra stigi föstudaginn 8. mars. Nánari upplýsingar verða settar inn á síðuna á morgun, fimmtudag.
Lesa fréttina Útivistardagur á yngra stigi

4. bekkur og árshátíðarundirbúningur

4. bekkur er kominn á fulla ferð í þemavinnu um Astrid Lindgren. Í dag vorum við í tölvufræði og unnum skemmtileg verkefni út frá Astridar þemanu. Krakkarnir fengu sjálfir að velja sér hvort þau myndu vinna með Astrid sjálfa eð...
Lesa fréttina 4. bekkur og árshátíðarundirbúningur

Útivistardagur

Stefnt er að því að vera með útivistardag í fjallinu fimmtudaginn 28. febrúar fyrir nemendur eldra stigs og föstudaginn 1. mars fyrir nemendur yngra stigs. 7. bekkur sem er í skólabúðum á Húsabakka fær sinn útivistardag síðar.
Lesa fréttina Útivistardagur
Fréttir frá 4. bekk

Fréttir frá 4. bekk

1.       Í ensku í voru krakkarnir að læra ensku heitin á fatnaði. Þau útbjuggu ferðatösku og föndruðu fatnað sem þau límdu í ferðatöskuna. Enska heitið á flíkinni var síðan skrifað á fötin. ...
Lesa fréttina Fréttir frá 4. bekk
Árshátíð Dalvíkurskóla verður tileinkuð sögum Astrid Lindgren

Árshátíð Dalvíkurskóla verður tileinkuð sögum Astrid Lindgren

Í mars verður skemmtileg þemavinna sem ber yfirskriftina Astrid Lindgren. Allur skólinn mun vinna að þessu skemmtilega verkefni og munu kennarar reyna eftir bestu getu að vera með þemavinnu tengda Astrid Lindgren í allfles...
Lesa fréttina Árshátíð Dalvíkurskóla verður tileinkuð sögum Astrid Lindgren
Ísgerð í 5. bekk

Ísgerð í 5. bekk

Krakkarnir í  5. SG fóru út og bjuggu til jarðarberja- og súkkulaðiís í útikennslu á föstudaginn. Ísinn var búinn til úr mjólk og íssósu sem sett var í poka, sá poki var settur ofan í poka með snjó og grófu salti. ...
Lesa fréttina Ísgerð í 5. bekk