Útikennsla í 7. bekk
Í síðustu viku var ákveðið að nýta snjóinn sem fallið hafði í jólafríinu til stærðfræðikennslu. Þar sem að við höfum verið að vinna mikið með rúmmál og rúmfræði fyrir jólin var ágætt að byrja árið á smá uppri...
10. janúar 2013