Fréttir

Útikennsla í 7. bekk

Í síðustu viku var ákveðið að nýta snjóinn sem fallið hafði í jólafríinu til stærðfræðikennslu. Þar sem að við höfum verið að vinna mikið með rúmmál og rúmfræði fyrir jólin var ágætt að byrja árið á smá uppri...
Lesa fréttina Útikennsla í 7. bekk

Kennarar á námskeiði

Þriðjudaginn 8. janúar fer stór hluti kennara á námskeið í kennsluaðferðinni Orði af orði, sem haldið verður í Hrafnagilsskóla. Nemendur eldra stigs munu því hætta kl. 12 þann dag, rútur fara frá skólanum á sama tíma ...
Lesa fréttina Kennarar á námskeiði

Gleðilegt nýtt ár

Dalvíkurskóli óskar öllum gleðilegs árs og þakkar fyrir samstarfið á liðnu ári.
Lesa fréttina Gleðilegt nýtt ár
Jólafrí

Jólafrí

Litlu jólin voru haldin hátíðleg í skólanum 20. desember eins og sést á þessum myndum og eru nemendur komnir í jólafrí til 3. janúar. Dalvíkurskóli óskar nemendum, foreldrum og starfsfólki gleðilegra jóla
Lesa fréttina Jólafrí
Skólahreysti

Skólahreysti

Keppt var í Skólahreysti í íþróttahúsinu í dag. Nemendur 5.-10. bekkjar sendu lið til keppni í hraðabraut, upphýfingum, dýfum, armbeygjum og hreystigreip. Veitt voru verðlaun í hverjum árgangi fyrir besta tíma í hraðabraut og ei...
Lesa fréttina Skólahreysti

Litlu jólin á yngra stigi 20. desember

Litlu jól í Dalvíkurskóla hjá 1.– 3. bekk kl. 09:00 (byrja í stofum) Litlu jól í Dalvíkurskóla hjá 4. – 6. bekk kl. 09:00 (byrja í sal)       Rútuferðir:     F...
Lesa fréttina Litlu jólin á yngra stigi 20. desember

Litlu jólin á eldra stigi

Litlu jólin hefjast litlu jólin kl. 20:00. Rútur leggja af stað frá Kálfskinni kl. 19:20, frá Melum kl. 19:30 og frá Steindyrum kl. 19:40. Dagskráin er eftirfarandi: 20:00 Hátíðarstund á sal 20:45 Samvera með umsjónarkennara ...
Lesa fréttina Litlu jólin á eldra stigi

Dalvíkurskóla vantar kennara fyrir nemendur af erlendum uppruna

Dalvíkurskóla vantar kennara fyrir nemendur af erlendum uppruna. Hæfniskröfur: Grunnskólakennaramenntun Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur Hefur metnað í starfi og getu til að vinna í hóp Hæfni í mannlegum samskiptum, þar s...
Lesa fréttina Dalvíkurskóla vantar kennara fyrir nemendur af erlendum uppruna
Spurningakeppni eldra stigs

Spurningakeppni eldra stigs

Spurningakeppni eldra stigs var haldin í dag. Í undanúrslitum kepptu 7. og 9. bekkur annars vegar og 8. og 10. bekkur hins vegar. Til úrslita kepptu síðan 9. og 10. bekkur. Úrslitaviðureignin var mjög spennandi en 10. bekkur hafði sigur....
Lesa fréttina Spurningakeppni eldra stigs
Spjallað saman á Skype

Spjallað saman á Skype

Nemendur 5. bekkjar spjölluðu við nemendur írska skólans sem tekur þátt í Comeniusarverkefninu NIFE á föstudaginn var.
Lesa fréttina Spjallað saman á Skype
4. bekkur í bókasafns- og kaffihúsaferð

4. bekkur í bókasafns- og kaffihúsaferð

Nemendur og kennarar 4. bekkjar ákváðu að gera sér glaðan dag í tilefni þess að jólin eru á næsta leyti og heimsóttu kaffihúsið Berg og Bókasafn Dalvíkurbyggðar. Þar fengum við að sjálfsögðu frábærar móttökur, gæddum o...
Lesa fréttina 4. bekkur í bókasafns- og kaffihúsaferð
Jólasöngur

Jólasöngur

Fimmtudaginn 13. desember var jólasöngur fyrir alla nemendur skólans á græna gangi. Ármann Einarsson spilaði undir. Myndasíða.
Lesa fréttina Jólasöngur