Fréttir

Vordagar í 3. bekk

Við erum búin að bralla margt skemmtilegt í þriðja bekk nú á vordögum. Við fórum í sveitaferð fram í Hof, þar sem lömbum og kálfum var klappað, farið á hestbak, rúntað á heyvagni og margt fleira skemmtilegt gert. Hjónin á...
Lesa fréttina Vordagar í 3. bekk

Frábærir dagar hjá 8. bekk

Síðustu tveir kennsludagarnir hjá 8.bekk voru mjög skemmtilegir. Föstudaginn 1. júni hjóluðum við á Húsabakka og máluðum fuglaskoðunnarhúsið sem staðsett er í Friðlandinu. Síðan hjóluðum við heim til Guðríðar og þar bu
Lesa fréttina Frábærir dagar hjá 8. bekk

7. bekkur er kominn í sumarfrí

7. bekkur lauk skólaárinu með því að fara í byssó í bongóblíðu upp í gróðrareit neðan Brekkusels. Hér eru myndir.
Lesa fréttina 7. bekkur er kominn í sumarfrí

Sveitaferð 5. bekkjar

Í dag fór 5. MA í heimsókn út í Hól til Sibbu og Þorleifs en Guðfinna bekkjarsystir bauð í heimsókn. Þar áttum við dásamlegan dag þar sem allir dunduðu sér í sveitinni og léku við dýr og menn. Veðrið lék við okkur allan ...
Lesa fréttina Sveitaferð 5. bekkjar

Skólaslit 6. júní

Skólaslit verða miðvikudaginn 6. júní sem hér segir: Kl. 10:00 1. - 4. bekkur Kl. 11:00 5. - 8. bekkur Kl. 17:00 9. og 10. bekkur
Lesa fréttina Skólaslit 6. júní
4. bekkur í hvalaskoðun

4. bekkur í hvalaskoðun

Að baki er viðburðarrík vika og ánægjuleg. Hvalaskoðunarferðin heppnaðist frábærlega. Nokkrir foreldrar voru með og það var sérlega ánægjulegt að við skyldum fylla bátinn! Veðrið var yndislegt og við sáum hvali, fugla og ve...
Lesa fréttina 4. bekkur í hvalaskoðun
4. og 5. bekkur í Laufási

4. og 5. bekkur í Laufási

Miðvikudaginn 23. maí fóru nemendur í 4. og 5. bekk í rútuferð í Laufás í Grýtubakkahreppi. Þar fengum við skemmtilega leiðsögn um gamla bæinn, borðuðum nestið okkar úti í blíðunni sem lék við okkur. Mjög skemmtileg ferð...
Lesa fréttina 4. og 5. bekkur í Laufási

Djúpi diskurinn

Undanfarnar vikur hefur Ármann Einarsson, tónmenntakennari, unnið að því að taka upp söng allra bekkja skólans og gefa út á hljómdiski. Diskurinn kom út í gær og ber nafnið Djúpi diskurinn og hafa allir nemendu...
Lesa fréttina Djúpi diskurinn

Starf umsjónarkennara á eldra stigi laust til umsóknar

Dalvíkurskóli óskar eftir að ráða umsjónarkennara á eldra stig skólaárið 2012 - 2013 Hæfniskröfur: - Grunnskólakennaramenntun - Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur - Metnaðarfullur í starfi og hæfni til að vinna í hóp ...
Lesa fréttina Starf umsjónarkennara á eldra stigi laust til umsóknar
Dalvíkurskóli er Grænfánaskóli

Dalvíkurskóli er Grænfánaskóli

Í gær var hátíðarstund í skólanum þegar fulltrúar Landverndar afhentu okkur Grænfánann. Að lokinni stuttri athöfn í anddyri skólans héldu nemendur í umhverfisnefnd með fánann út og drógu hann að húni. Í lokinn var ...
Lesa fréttina Dalvíkurskóli er Grænfánaskóli

Grænfánahátíð

Á fimmtudag verður mikil hátíð í Dalvíkurskóla þegar fulltrúar Landverndar færa okkur Grænfánann. Dagskráin hefst kl. 12:30 og stendur til 13:30. Við hvetjum alla sem tök hafa á að koma í heimsókn. Dagskrá: ·&...
Lesa fréttina Grænfánahátíð

Háskólalestin heimsækir Norðurland

Háskólalestin verður með vísindaveislu í Tjarnarborg í Ólafsfirði laugardaginn 12. maí frá kl. 12–16. Ottó Elíasson, fyrrum nemandi í Dalvíkurskóla, og Ari Ólafs prófessor við HÍ  leggja sérstaka áherslu ...
Lesa fréttina Háskólalestin heimsækir Norðurland