Fréttir

Litlu jólin

Litlu jólin

Litlu jólin voru haldin hátíðleg í Dalvíkurskóla 19. og 20. desember og eru nemendur komnir í jólafrí til 3. janúar en þá hefst kennsla samkvæmt stundaskrá kl. 8:00. Hér má sjá myndir sem teknar voru á litlu jólunum. Gleð...
Lesa fréttina Litlu jólin

Skólahreysti

Keppt var í Skólahreyst 19. desember. Í heildarstigakeppninni stóð 7. bekkur uppi sem sigurvegari. Til hamingju krakkar! Hér má sjá myndir frá keppninni. Í einstaklingsgreinum urðu úrslitin sem hér segir: 5. bekkur hraðabraut: 1. s
Lesa fréttina Skólahreysti
Origami

Origami

Í síðasta stærðfræði tímanum hjá 9.bekk fyrir jólin ákváðum við að leyfa krökkunum að spreyta sig á origami broti. Náðu allir krakkarnir að brjóta eftir fyrirmælum flotta fugla. Höfðu þau gaman af þessu og skemmtu sér m...
Lesa fréttina Origami
Góðverkadagur í Dalvíkurskóla

Góðverkadagur í Dalvíkurskóla

Í dag var góðverkadagur í skólanum. Nemendur fengu ýmis konar verkefni; upplestur á Dalbæ, aðstoð við þrif, snjómokstur, raða í hillur í búðinni, afhenda kerti og kökur og svo mætti lengi telja. Dagurinn gekk frábærlega fyrir...
Lesa fréttina Góðverkadagur í Dalvíkurskóla
Jólaföndur hjá 2. bekk

Jólaföndur hjá 2. bekk

Í dag áttum við í 2. bekk EA notalegan dag. Krakkarnir fengu að jólaföndra og var gaman að sjá hversu áhugasöm og sjálfstæð þau voru í þessari vinnu. Við vorum fyrst og fremst að búa til föndur til að skreyta stofuna okkar en...
Lesa fréttina Jólaföndur hjá 2. bekk

Skólahreysti 19. desember

Næstkomandi mánudag 19. desember verður Skólahreystiskeppni Grunnskóla Dalvíkurbyggðar haldin í annað sinn. Nemendur í 5.- 10. bekkjum keppa í hraðabraut og kraftaþrautum. Allir eru velkomnir í Íþróttamiðstöðina og verður...
Lesa fréttina Skólahreysti 19. desember

Óþekk(t)ir jólasveinar

Það er til ógrynni jólasveina á Íslandi sem ekki hafa notið sömu vinsælda og þeir þrettán sem nú eru á leið til byggða. Nemendur 7. bekkjar hafa nú tekið suma þeirra óþekktari og búið til um þá vísur líkt og Jóhannes ú...
Lesa fréttina Óþekk(t)ir jólasveinar

Matseðillinn til jóla

Vegna bilunar í heimasíðu Veisluþjónustunnar er matseðillinn síðustu dagan fyrir jól ekki aðgengilegur þar. Hann er því þér að neðan: Mánudagur 12.des Lasagne ...
Lesa fréttina Matseðillinn til jóla
Piparkökumálun

Piparkökumálun

Nemendur í 6. MÞÓ og fjölskyldur þeirra hittust í gærkvöldi í skólanum og áttu saman frábæra stund við að mála piparkökur sem nemendur höfðu gert í heimilisfræði. Hér eru nokkrar myndir.
Lesa fréttina Piparkökumálun
Ísgerð í 3. bekk

Ísgerð í 3. bekk

Snjórinn er til margra hluta nytsamlegur og nóg framboð af honum á skólalóðinni okkar.  Það er hægt að byggja heilu virkin og gera göng út og suður og hafa nemendur verið mjög iðnir við þá iðju. Það er gaman að horfa
Lesa fréttina Ísgerð í 3. bekk

Skemmtileg stærðfræðikennsla í 8. bekk

Við í 8.bekk höfum verið að vinna með almenn brot í stærðfræði. Við ákváðum að gera eitthvað skemmtilegt sem tengist því og komu krakkarnir með tómar tveggja lítra flöskur að heiman og breyttum við þeim í keilur. Þeim v...
Lesa fréttina Skemmtileg stærðfræðikennsla í 8. bekk
5. bekkur fær stjörnukort að gjöf

5. bekkur fær stjörnukort að gjöf

Á síðustu vikum  hefur Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness fært öllum 5. bekkingum á landinu stjörnukort að gjöf. Í dag fengu nemendur 5. MM kortin sín. Við hvetjum foreldra til að fara út með börnunum og skoða stjörnur n...
Lesa fréttina 5. bekkur fær stjörnukort að gjöf