Keppt var í Skólahreyst 19. desember. Í heildarstigakeppninni stóð 7. bekkur uppi sem sigurvegari. Til hamingju krakkar! Hér má sjá myndir frá keppninni. Í einstaklingsgreinum urðu úrslitin sem hér segir:
5. bekkur hraðabraut:
1. sæti
Helgi og Guðfinna Eir
6. bekkur hraðabraut
1. sæti
Björgvin Máni og Snædís Ósk
7. bekkur hraðabraut
1. sæti
Ólöf María og Arnór Snær
8. bekkur
1. sæti
Andrea Björk og Karl Vernharð
9. bekkur
1. sæti
Viktor Daði og Viktoría Katrín
10. bekkur
1. sæti
Elvar Óli og Ólöf Rún
Í kraftagreinum urðu úrslitin eftirfarandi:
Strákar
1. sæti Arnór Reyr 10. bekk
2. sæti John Van Alley 10. bekk
3. sæti Sindri Snær 8. bekk
Stelpur
1. sæti Andrea Björk 8. bekk
2. sæti Sandra Ósk 5. bekk
3. sæti Ólöf María 7. bekk