Fréttir

Árshátíð Dalvíkurskóla - auglýsing

Árshátíð Dalvíkurskóla - Skipulag fyrir 1.-10.bekk Þriðjudagur 27. mars   Skólasýning fyrir 1.-5. bekk kl. 9:00 Skólasýning fyrir 6.-10. bekk kl. 11:30 Almenn sýning kl. 17:30   Nemendur mæta þennan dag samkvæmt ...
Lesa fréttina Árshátíð Dalvíkurskóla - auglýsing

Rútuskipulag fyrir árshátíð

Rútuskipulag fyrir Árshátíð     Þriðjudagur 27. mars   Venjulegur rútutími fyrir þá sem eiga að mæta kl. 8:00 (1. – 5. b og leikarar úr eldri bekkjum).   Engar valgreinar eftir hádegi.   Heimfer
Lesa fréttina Rútuskipulag fyrir árshátíð
Úrslit Stóru upplestrarkeppninnar

Úrslit Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í Bergi í gær. Keppnin var mjög jöfn og frábærir upplesarar mættir til leiks. Úrslitin urðu þau að Eggert Geir Axelsson, Grunnskóla Fjallabyggðar, stóð uppi sem sigurvegari.&...
Lesa fréttina Úrslit Stóru upplestrarkeppninnar
Æfing fyrir spurningakeppni

Æfing fyrir spurningakeppni

Í gær fengum við heimsókn frá spurningaliði Grenivíkurskóla, en þau komu og kepptu við liðið okkar tvo æfingaleiki sem undirbúning fyrir undanúrslitin sem Dalvíkurskóli er kominn í. Lið Dalvíkurskóla sigraði báðar viðureig...
Lesa fréttina Æfing fyrir spurningakeppni

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestarkeppninnar verður í Bergi í dag, miðvikudaginn 14. mars, og hefst kl. 14. Þar keppa nemendur Dalvíkurskóla við nemendur úr Fjallabyggð og Árskógarskóla. Hátíðin er öllum opin.
Lesa fréttina Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Skólabúðir á Húsabakka

7. bekkur var í skólabúðum á Húsabakka vikuna 27. febrúar til 2. mars. Þar hittu krakkarnir okkar jafnaldra sína úr Árskógarskóla og Valsárskóla. Skólabúðirnar heppnuðust mjög vel og var mikil ánægja með dvölina á Húsabak...
Lesa fréttina Skólabúðir á Húsabakka

Opið hús

Opið hús verður í Dalvíkurskóla fimmtudaginn 15. mars frá 17 til 18:30. Dóra Reimars. mun kynna stærðfræðispil og önnur spil sem reyna á rökhugsun. Síðan verður hægt að spila, tefla og kíkja inn á bókasafn. Mömmur, pabbar, ...
Lesa fréttina Opið hús
Myndir frá útivistardegi á yngra stigi

Myndir frá útivistardegi á yngra stigi

Nemendur á yngra stigi skólans áttu góðan dag í fjallinu á miðvikudag. Hér má sjá myndir.
Lesa fréttina Myndir frá útivistardegi á yngra stigi

Útivistardagur á yngra stigi

Á skíðum skemmti ég mér............   Miðvikudaginn 29. febrúar  ætlum við í 1.- 6. bekk að skemmta okkur saman á skíðum, þotum eða sleðum í fjallinu, (dekkjaslöngur ekki leyfðar). Nemendur mæta í skólann kl....
Lesa fréttina Útivistardagur á yngra stigi

Stjörnufræðikynning

Nú í febrúar höfum við verið að vinna nokkuð stórt verkefni um reikistjörnurnar í 2. og 3. bekk. Krakkarnir í 3. bekk buðu foreldrum sínum á kynningu á verkefninu þegar því lauk. Lásu allir sögu um geimveru eða reikistjörnu ...
Lesa fréttina Stjörnufræðikynning
Öskudagur - öskudagur - öskudagur - öskudagur

Öskudagur - öskudagur - öskudagur - öskudagur

Í dag er mikið um að vera í skólanum, nemendur mættu í búningum í morgun og síðan var haldið út í bæ til að syngja í fyrirtækjum. Hér má líta nokkrar myndir af krökkunum sem voru að undirbúa sig fyrir daginn.
Lesa fréttina Öskudagur - öskudagur - öskudagur - öskudagur
Stóra upplestrakeppnin

Stóra upplestrakeppnin

Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar var haldin þriðjudaginn 21. febrúar. Til úrslita kepptu 13 nemendur sem allir voru vel undirbúnir og var keppnin æsispennandi. Dómararnir voru ekki öfundsverðir af því hlutskipti að velja fjóra...
Lesa fréttina Stóra upplestrakeppnin