Fréttir

Upplestrarkeppnin

Í dag var undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar. Allir nemendur 7. bekkjar fluttu texta og ljóð í stofunni og 12 þeirra verða síðan valdir í skólakeppnina sem haldin verður þriðjudaginn 21. febrúar. Hér má sjá myndir af krökkunum.
Lesa fréttina Upplestrarkeppnin
Umhverfissáttmáli Dalvíkurskóla

Umhverfissáttmáli Dalvíkurskóla

Fyrir nokkrum dögum afhentu fulltrúar umhverfisnefndar nemendum umhverfissáttmála skólans. Sáttmálinn, sem var unninn í umhverfisnefnd, var hengdur upp í öllum stofum og við innganga skólans. Hér má nálgast Umhverfissáttmála ...
Lesa fréttina Umhverfissáttmáli Dalvíkurskóla
Gjöf frá foreldrafélaginu

Gjöf frá foreldrafélaginu

Nýverið færði foreldrafélag skólans nemendum 30 skóflur að gjöf. Þær koma sér vel enda eru skóflur nauðsynlegar til að leika sér í snjónum í kringum skólann. Foreldrafélaginu eru færðar þakkir fyrir.
Lesa fréttina Gjöf frá foreldrafélaginu
Spurningakeppni grunnskólanna - Dalvíkurskóli vann

Spurningakeppni grunnskólanna - Dalvíkurskóli vann

Lið skólans kom, sá og sigraði í Spurningakeppni grunnskólanna á Norðurlandi eystra, sem haldin var í gær. Liðið lagði einnig sigurlið úr keppni grunnskólanna á Norðurlandi vestra. Sá sigur veitir liðinu þátttökurétt í úr...
Lesa fréttina Spurningakeppni grunnskólanna - Dalvíkurskóli vann

Spurningakeppni grunnskólanna á Norðurlandi

Fimmtudaginn 2. febrúar verður keppir Dalvíkurskóli í Spurningakeppni grunnskólanna á Norðurlandi. Keppnin fer fram í Brekkuskóla og hefst kl. 17. Dalvíkurskóli er í riðli með Grunnskóla Þórshafnar og Hríseyjarskóla. ...
Lesa fréttina Spurningakeppni grunnskólanna á Norðurlandi

Útivistardagur föstudaginn 27. janúar

Útivistardagur verður á eldra stigi 27. janúar. Veðurútlit er gott og nógur snjór í fjallinu. Sjáumst í fjallinu. Mæting 8-8:30.
Lesa fréttina Útivistardagur föstudaginn 27. janúar
Skákdagurinn

Skákdagurinn

Í dag var haldið upp á Skákdaginn í skólanum. Dagurinn er til afmælisdagur Friðriks Ólafssonar, sem varð fyrstur Íslendinga stórmeistari í skák. Í tilefni dagsins var nemendum boðið upp á að tefla. Hér má sjá myndir sem tekna...
Lesa fréttina Skákdagurinn

Útivistardagur á eldra stigi 27. janúar

Við stefnum að því að vera með útivistardag á eldra stigi á morgun, föstudaginn 27. janúar, EF VEÐUR LEYFIR. Ákvörðun um það verður tekin síðdegis. Vinsamlega fylgist með á heimasíðu skólans, en þar verða settar inn frek...
Lesa fréttina Útivistardagur á eldra stigi 27. janúar

Bóndadagur

Í dag fögnuðum við þorrabyrjun í skólanum. Nemendur eldra stigs mættu prúðbúnir í skólann og stelpurnar buðu strákunum í morgunkaffi. Yngri nemendur gerðu ýmislegt í tilefni dagsins, t.d. fóru nemendur 3. bekkjar í nuddhring. ...
Lesa fréttina Bóndadagur

Dótadagur hjá 2. - 4. bekk

Fyrir stuttu var dótadagur hjá okkur í 2. til 4. bekk. Krakkarnir komu með dót að heiman og var gaman að fylgjast með þeim í ýmsum leikjum.  Þessa stund var mikið líf og fjör og allir kepptust við að sýna dótið sitt og ley...
Lesa fréttina Dótadagur hjá 2. - 4. bekk
Jólakveðja

Jólakveðja

Jólakveðja frá starfsfólki Grunnskóla Dalvíkurbyggðar
Lesa fréttina Jólakveðja

Jólapóstur Dalvíkurskóla

Jólapóstur í Dalvíkurskóla, opið frá 13:00 – 16:00. Verð pr. kort 70 kr.
Lesa fréttina Jólapóstur Dalvíkurskóla