Fréttir

Skákdagurinn

Skákdagurinn

Í dag var haldið upp á Skákdaginn í skólanum. Dagurinn er til afmælisdagur Friðriks Ólafssonar, sem varð fyrstur Íslendinga stórmeistari í skák. Í tilefni dagsins var nemendum boðið upp á að tefla. Hér má sjá myndir sem tekna...
Lesa fréttina Skákdagurinn

Útivistardagur á eldra stigi 27. janúar

Við stefnum að því að vera með útivistardag á eldra stigi á morgun, föstudaginn 27. janúar, EF VEÐUR LEYFIR. Ákvörðun um það verður tekin síðdegis. Vinsamlega fylgist með á heimasíðu skólans, en þar verða settar inn frek...
Lesa fréttina Útivistardagur á eldra stigi 27. janúar

Bóndadagur

Í dag fögnuðum við þorrabyrjun í skólanum. Nemendur eldra stigs mættu prúðbúnir í skólann og stelpurnar buðu strákunum í morgunkaffi. Yngri nemendur gerðu ýmislegt í tilefni dagsins, t.d. fóru nemendur 3. bekkjar í nuddhring. ...
Lesa fréttina Bóndadagur

Dótadagur hjá 2. - 4. bekk

Fyrir stuttu var dótadagur hjá okkur í 2. til 4. bekk. Krakkarnir komu með dót að heiman og var gaman að fylgjast með þeim í ýmsum leikjum.  Þessa stund var mikið líf og fjör og allir kepptust við að sýna dótið sitt og ley...
Lesa fréttina Dótadagur hjá 2. - 4. bekk
Jólakveðja

Jólakveðja

Jólakveðja frá starfsfólki Grunnskóla Dalvíkurbyggðar
Lesa fréttina Jólakveðja

Jólapóstur Dalvíkurskóla

Jólapóstur í Dalvíkurskóla, opið frá 13:00 – 16:00. Verð pr. kort 70 kr.
Lesa fréttina Jólapóstur Dalvíkurskóla
Litlu jólin

Litlu jólin

Litlu jólin voru haldin hátíðleg í Dalvíkurskóla 19. og 20. desember og eru nemendur komnir í jólafrí til 3. janúar en þá hefst kennsla samkvæmt stundaskrá kl. 8:00. Hér má sjá myndir sem teknar voru á litlu jólunum. Gleð...
Lesa fréttina Litlu jólin

Skólahreysti

Keppt var í Skólahreyst 19. desember. Í heildarstigakeppninni stóð 7. bekkur uppi sem sigurvegari. Til hamingju krakkar! Hér má sjá myndir frá keppninni. Í einstaklingsgreinum urðu úrslitin sem hér segir: 5. bekkur hraðabraut: 1. s
Lesa fréttina Skólahreysti
Origami

Origami

Í síðasta stærðfræði tímanum hjá 9.bekk fyrir jólin ákváðum við að leyfa krökkunum að spreyta sig á origami broti. Náðu allir krakkarnir að brjóta eftir fyrirmælum flotta fugla. Höfðu þau gaman af þessu og skemmtu sér m...
Lesa fréttina Origami
Góðverkadagur í Dalvíkurskóla

Góðverkadagur í Dalvíkurskóla

Í dag var góðverkadagur í skólanum. Nemendur fengu ýmis konar verkefni; upplestur á Dalbæ, aðstoð við þrif, snjómokstur, raða í hillur í búðinni, afhenda kerti og kökur og svo mætti lengi telja. Dagurinn gekk frábærlega fyrir...
Lesa fréttina Góðverkadagur í Dalvíkurskóla
Jólaföndur hjá 2. bekk

Jólaföndur hjá 2. bekk

Í dag áttum við í 2. bekk EA notalegan dag. Krakkarnir fengu að jólaföndra og var gaman að sjá hversu áhugasöm og sjálfstæð þau voru í þessari vinnu. Við vorum fyrst og fremst að búa til föndur til að skreyta stofuna okkar en...
Lesa fréttina Jólaföndur hjá 2. bekk

Skólahreysti 19. desember

Næstkomandi mánudag 19. desember verður Skólahreystiskeppni Grunnskóla Dalvíkurbyggðar haldin í annað sinn. Nemendur í 5.- 10. bekkjum keppa í hraðabraut og kraftaþrautum. Allir eru velkomnir í Íþróttamiðstöðina og verður...
Lesa fréttina Skólahreysti 19. desember