Upplestrarkeppnin
Í dag var undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar. Allir nemendur 7. bekkjar fluttu texta og ljóð í stofunni og 12 þeirra verða síðan valdir í skólakeppnina sem haldin verður þriðjudaginn 21. febrúar. Hér má sjá myndir af krökkunum.
17. febrúar 2012