Skákdagurinn

Skákdagurinn

Í dag var haldið upp á Skákdaginn í skólanum. Dagurinn er til afmælisdagur Friðriks Ólafssonar, sem varð fyrstur Íslendinga stórmeistari í skák. Í tilefni dagsins var nemendum boðið upp á að tefla. Hér má sjá myndir sem teknar voru í dag. Við hvetjum sem flesta til að tefla og bendum á að auðvelt er að tefla á netinu.