Jólaföndur í Dalvíkurskóla
Jólaföndur
Hið vinsæla jólaföndur í Dalvíkurskóla verður föstudaginn 2. desember frá kl. 15:30 – 18:30.
Á sama tíma verða nemendur 10. bekkjar með kaffisölu, ágóði af henni rennur í ferðasjóð þeirra.
Þa
29. nóvember 2011