Grunnskóli Dalvíkurbyggðar í úrslit Spurningakeppni grunnskólanna
Síðastliðinn miðvikudag keppti lið Grunnskóla Dalvíkurbyggðar í undanúrslitum Spurningakeppni grunnskólanna gegn Vallaskóla á Selfossi. Viðureignin var jöfn og æsispennandi en svo fór að lokum að krakkarnir okkar fóru með sigu...
20. apríl 2012