Fréttir

Grunnskóli Dalvíkurbyggðar í úrslit Spurningakeppni grunnskólanna

Síðastliðinn miðvikudag keppti lið Grunnskóla Dalvíkurbyggðar í undanúrslitum Spurningakeppni grunnskólanna gegn Vallaskóla á Selfossi. Viðureignin var jöfn og æsispennandi en svo fór að lokum að krakkarnir okkar fóru með sigu...
Lesa fréttina Grunnskóli Dalvíkurbyggðar í úrslit Spurningakeppni grunnskólanna

Stærðfræðikeppni grunnskóla á Norðurlandi vestra

Fyrir nokkrum vikum tóku nemendur 9. bekkjar þátt í stærðfræðikeppni sem Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra og Menntaskólinn á Tröllaskaga standa fyrir. Einn nemandi frá okkur komst í úrslit keppninnar, en það er Valdimar Daða...
Lesa fréttina Stærðfræðikeppni grunnskóla á Norðurlandi vestra

Spurningakeppni grunnskólanna

Í dag klukkan 16:30 keppir spurningalið skólans í undanúrslitum við lið Vallaskóla á Selfossi. Þau Jóhann, Aníta og Viktor Daði munu þó ekki þurfa að leggja land undir fót til að etja kappi við andstæðingana. RUV tekur viður...
Lesa fréttina Spurningakeppni grunnskólanna

Valgreinar skólaárið 2012-13

Nemendur í 7. - 9. bekk hafa fengi valgreinaseðla sem þeir eiga að skila í síðasta lagi mánudaginn 23. apríl. Valgreinahefti með kennslulýsingum má nálgast hér fyrir neðan. Verðandi 8. bekkur - valgreinahefti, valgreinase...
Lesa fréttina Valgreinar skólaárið 2012-13
Tæknilegó

Tæknilegó

Nemendur í 4. bekk fengu góða heimsókn í dag þegar legómaðurinn Jóhann Breiðfjörð kom með tæknilegó og leyfði krökkunum að setja saman ýmis tæki og tól eftir teikningum eða  vinna að eigin verkefnum. Jóhann fór á mil...
Lesa fréttina Tæknilegó

3. bekkur - Árshátíð og skógarreitur

Á miðvikudaginn var fórum við í gönguferð upp í skógarreit, ekki síst til að fá okkur súrefni og orku fyrir átök seinnipartsins, en þá voru tvær sýningar á árshátíðinni. Í reitnum ræddum við um vorkomuna og hvernig nátt...
Lesa fréttina 3. bekkur - Árshátíð og skógarreitur

Ratleikur

Í dag fóru 7. – 10. Bekkur í stórskemmtilegan ratleik. Nemendum var skipt upp í 4 – 5 manna hópa, 7. og  8. bekkur mynduðu hópa og síðan 9. og 10. bekkur. Í upphafi áttu hóparnir að finna nafn á hópinn og hvat...
Lesa fréttina Ratleikur

Yngri barna kennara vantar skólaárið 2012 - 2013

Hæfniskröfur: -          Grunnskólakennaramenntun -          Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur -        ...
Lesa fréttina Yngri barna kennara vantar skólaárið 2012 - 2013
Úrslit í Skólahreysti

Úrslit í Skólahreysti

Skólahreystiliðið okkar átti á brattan að sækja í riðlakeppninni á Akureyri. Þau John, Andrea, Elvar Óli og Ólöf gerðu sitt besta til að safna stigum fyrir skólann en því miður náðum við ekki að komast í lokakepp...
Lesa fréttina Úrslit í Skólahreysti

Dalvíkurskóli keppir í Skólahreysti

Fimmtudaginn 29. mars keppir Dalvíkurskóli í Norðurlandsriðli Skólahreysti. Keppnin fer fram á Akureyri og hefst kl. 14. Nemendum 8.-10. bekkjar stendur til boða að fara og fylgjast með keppninni. Lagt verður af stað frá skólanum kl....
Lesa fréttina Dalvíkurskóli keppir í Skólahreysti

Opið hús í Dalvíkurskóla

Í síðustu viku var Opið hús í skólanum. Nokkur hópur foreldra og nemenda kom og skemmti sér hið besta við spil og tafl. Einnig var Dóra Reimars með stutt spjall um stærðfræðinám og gildi þess að spila við börn. Hér má sjá ...
Lesa fréttina Opið hús í Dalvíkurskóla
Myndir frá árshátíð

Myndir frá árshátíð

Árshátíð skólans stendur nú yfir. Að vanda er sýning nemenda skemmtileg og gaman að sjá hve mikil vinna hefur verið lögð í sýninguna. Hér má sjá nokkrar myndir sem teknar voru á fyrstu sýningu.
Lesa fréttina Myndir frá árshátíð