Fréttir

Lúsasmit hefur greinst í Dalvíkurskóla

Lúsasmit hefur greinst  hjá nokkrum nemendum í Dalvíkurskóla. Bréf hefur verið sent til allra foreldra með ráðlegginum. Óskað er eftir að allir noti helgina í að leita í sínum börnum svo hægt verði að uppræta lúsina sem...
Lesa fréttina Lúsasmit hefur greinst í Dalvíkurskóla
Danski nemendur í heimsókn

Danski nemendur í heimsókn

Þessa vikuna, frá miðvikudegi til föstudags, eru 33 danskir nemendur í heimsókn á Dalvík ásamt kennurum og foreldrum. Nemendur 7. bekkjar taka á móti Dönunum, en bekkirnir voru í tölvusamskiptum síðastliðinn vetur. Saman hafa krak...
Lesa fréttina Danski nemendur í heimsókn

Útivistardegi frestað

Samkvæmt skóladagatali er göngudagur í Dalvíkurskóla á morgun, föstudaginn 31. ágúst.   Göngudeginum hefur verið frestað um óákveðin tíma og verður nánar auglýstur síðar.
Lesa fréttina Útivistardegi frestað
Skólasetning

Skólasetning

Dalvíkurskóli var settur í gær. 25 nemendur byrjuðu í 1. bekk og var mikil spenna og eftirvænting í andlitum þegar krakkarnir fengu skólatöskur afhentar. Fyrirtækið Snorrason Holdings á Dalvík gaf 1. bekkingum töskur og skóladót ...
Lesa fréttina Skólasetning

Kennarar eru mættir til starfa

Starfsfólk skólans hóf skólaárið á tvegga daga námskeiði hjá Joel Shimoji um Uppbyggingarstefnuna. Ásamt okkur var Grunnskóli Fjallabyggðar með okkur á námskeiðinu. Einnig hafa kennarar skólans verið á námskeiði í Orði...
Lesa fréttina Kennarar eru mættir til starfa

Skólabyrjun

Mánudaginn 27. ágúst verða nemendur boðaðir í viðtal hjá umsjónarkennara ásamt foreldrum.   Þriðjudaginn 28. ágúst verður Dalvíkurskóli settur. Skólasetning verður sem hér segir: Kl. 8:00 hjá 1. &nd...
Lesa fréttina Skólabyrjun

Foreldrakönnun komin á vefinn

Þá eru niðurstöður foreldrakönnunar sem gerð var síðari hluta síðasta vetrar komnar á vefinn. Hægt er aðskoða niðurstöðurnar hér.
Lesa fréttina Foreldrakönnun komin á vefinn

Innkaupalistar

Hér má nálgast innkaupalista fyrir næsta skólaár. 1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur 4. bekkur 5. bekkur 6. bekkur 7. bekkur 8. bekkur 9. bekkur 10. bekkur
Lesa fréttina Innkaupalistar

Umfjöllun um Dalvíkurskóla á mbl.is

Hér er hægt að lesa frétt sem birtist á mbl.is um áheitahlaup skólans fyrir Unicef.
Lesa fréttina Umfjöllun um Dalvíkurskóla á mbl.is

Kennara vantar við skólann

Dalvíkurskóli óskar eftir kennurum, sjá auglýsingu. Umsóknarfrestur rennur út 14. júní.
Lesa fréttina Kennara vantar við skólann

Skóladagatal 2012-13

Skóladagatal fyrir næsta skólaár 2012-13 er hægt að nálgast hér.
Lesa fréttina Skóladagatal 2012-13

Skólaslit

Dalvíkurskóla var slitið miðvikudaginn 6. júní. Nemendur verða í sumarfríi til 27. ágúst. Hér eru nokkrar myndir frá skólaslitum.
Lesa fréttina Skólaslit