Skólaslit

Dalvíkurskóla var slitið miðvikudaginn 6. júní. Nemendur verða í sumarfríi til 27. ágúst. Hér eru nokkrar myndir frá skólaslitum.