Útivistardegi frestað

Samkvæmt skóladagatali er göngudagur í Dalvíkurskóla á morgun, föstudaginn 31. ágúst.

 

Göngudeginum hefur verið frestað um óákveðin tíma og verður nánar auglýstur síðar.