Skólabyrjun

Mánudaginn 27. ágúst verða nemendur boðaðir í viðtal hjá umsjónarkennara ásamt foreldrum.
 
Þriðjudaginn 28. ágúst verður Dalvíkurskóli settur. Skólasetning verður sem hér segir:
Kl. 8:00 hjá 1. – 4. bekk,
kl. 8:30 hjá 5. – 7. bekk,
kl. 9:00 hjá 8. – 10. bekk.
Kennsla hefst hjá öllum nemendum að lokinni skólasetningu.