Fréttir

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

Haldið var upp á dag íslenskrar tungu í skólanum í dag. Yngri nemendur skólans hittust á sal skólans og hlýddu á dagskrá sem umsjónarkennarar og tónlistarskólinn settu saman. Eldri nemendum var skipt í hópa og unnu þeir að texta...
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu
Höfundur Fíusólar í heimsókn

Höfundur Fíusólar í heimsókn

Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur, heimsótti nemendur 4.-6. og 8.-10. bekkja í gær. Hún sagði nemendum frá starfi sínu sem rithöfundur og bókum sem hún hefur skrifað og margir þekkja. Hún hefur m.a. skrif...
Lesa fréttina Höfundur Fíusólar í heimsókn
Rithöfundur í heimsókn

Rithöfundur í heimsókn

Þriðjudaginn 13. nóvember fengum við í 2. og 3. bekk góðan gest í heimsókn í skólann. Dagbjört Ásgeirsdóttir höfundur bókarinnar Gummi  fer á veiðar með afa kom og las bókina fyrir nemendur og ræddi við þ...
Lesa fréttina Rithöfundur í heimsókn

Sameiginlegur kvöldverður 4.AE

Nemendur og umsjónarkennarar 4.AE hittust ásamt fjölskyldum sínum í síðustu viku og borðuðu saman kvöldmat í skólanum. Salurinn var þéttsetinn því alls mættu um 100 manns. Hver fjölskylda kom með kvöldmat að eigin vali til að...
Lesa fréttina Sameiginlegur kvöldverður 4.AE

Starfsdagur mánudaginn 12. nóvember

Mánudaginn 12. nóvember er starfsdagur kennara og nemendur mæta ekki í skólann þann dag. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 13. kl. 8:00.
Lesa fréttina Starfsdagur mánudaginn 12. nóvember

Prófavika á eldra stigi

Þessa vikuna, 5.-10. nóv., eru nemendur eldra stigs í prófum. Um er að ræða möppupróf eða atrennupróf. Prófin eru öll sett í möppu og ráða nemendur í hvaða röð prófin eru leyst. Nemendur hafa klukkustund á dag til að l...
Lesa fréttina Prófavika á eldra stigi

Leiksýningin í dag fellur niður

Vegna veðurs fellur leiksýningin sem vera átti í dag, föstudag, niður.
Lesa fréttina Leiksýningin í dag fellur niður

Landakortavinna í 4. AE

Undanfarið höfum við í 4. bekk verið að læra eitt og annað í tengslum við landakort. Meðal annars höfum við útbúið götukort af nánasta umhverfi okkar, fræðst um gervihnetti, rannsakað gróðurþekjukort af Íslandi og lært a
Lesa fréttina Landakortavinna í 4. AE

Leiklistarhópur skólans frumsýndi Lífið í landinu - þjóðsögur

Í gær (24.10) frumsýndi leiklistarhópur skólans undir leikstjórn Adda Sím. Lífið í landinu - þjóðsögur í Ungó. Um er að ræða afar metnaðarfulla sýningu og greinilegt að leikarar og leikstjóri hafa lagt gríðarlega mikla vin...
Lesa fréttina Leiklistarhópur skólans frumsýndi Lífið í landinu - þjóðsögur

Frá eineltisteymi skólans

Eineltisteymi Dalvíkurskóla hefur nú lokið við að fara inn í alla bekki grunnskólans með fræðslu um einelti. Stuttmyndin „Einn“  eftir Frey Antonsson var sýnd og voru umræður og fræðsla um einelti í kjölfarið. ...
Lesa fréttina Frá eineltisteymi skólans

Vetrarfrí

Samkvæmt skóladagatali er vetrarfrí mánudaginn 29. og þriðjudaginn 30. október. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 31. október.
Lesa fréttina Vetrarfrí
1. bekkur heimsótti Promens

1. bekkur heimsótti Promens

Fimmtudaginn 18. okt fóru nemendur úr 1. bekk Dalvíkurskóla og Árskógarskóla í heimsókn í Promens. Felix lögga labbaði með okkur í Promens, fór yfir umferðarreglurnar og stoppaði svo bíl þar sem ökumaður var ekki í belti. Vak...
Lesa fréttina 1. bekkur heimsótti Promens