Foreldradagur 11. febrúar
Foreldradagur verður 11. febrúar. Foreldrar mæta ásamt börnum sínum í viðtöl hjá umsjónarkennurum. Engin kennsla verður þennan dag.
Við minnum á foreldrakönnun sem foreldrar þurfa að svara í skólanum að loknu viðtali.
07. febrúar 2013