Fréttir

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin

Í dag var skólakeppnin haldin og 4 nemendur valdir til að taka þátt í lokakeppninni sem haldin verður í Ólafsfirði 5. mars kl. 14. Þetta eru þau: Heiðar Andri Gunnarsson Kolbrá Kolka Guðmundsdóttir Sigríður Björk Hafstað Skarph...
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin
´

´"Útistærðfræði"

Á fimmtudag í þessari viku var einstaklega gott veður og 9. bekkingar fóru út með námsbækurnar og reiknuðu í blíðunni.
Lesa fréttina ´"Útistærðfræði"
Skákkennsla

Skákkennsla

Nemendur 4. - 6. bekkjar fá skákkennslu í febrúar og mars. Hjörleifur Halldórsson kemur í þrígang og kennir nemendum grunn í skák, en hann hefur teflt síðastliðin 50 ár og kann því eitt og annað fyrir sér. Krakkarnir eru mj...
Lesa fréttina Skákkennsla
Öskudagur

Öskudagur

Prinsar, prinsessur, drekar, samúrajar, bogamenn, endur, hænur, hermenn, bændur, karlar, kerlingar, tvíburar, Línur langsokkar, gamlar konur, gamlir karlar, ungabörn, ofurhetjur, draugar, indjánar, knattspyrnumenn, knattspyrnukonur, skíða...
Lesa fréttina Öskudagur
Hugsað um barn

Hugsað um barn

Þessa dagana taka nemendur 10. bekkjar þátt í forvarnarverkefninu Hugsað um barn. Allir nemendur bekkjarins eru með barn, dúkku sem líkir eftir þörfum þriggja mánaðar gamals barns, og kynnast því að vera foreldrar í tvo ...
Lesa fréttina Hugsað um barn
Dagur stærðfræðinnar

Dagur stærðfræðinnar

Haldið er upp á Dag stærðfræðinnar á yngra stigi í dag. Nemendur fara á milli stöðva og vinna fjölbreytt verkefni sem auka skilning og áhuga á stærðfræði. Eins og sést á myndunum eru nemendur mjög áhugasamir.
Lesa fréttina Dagur stærðfræðinnar
Eurovision í skólanum

Eurovision í skólanum

Eyþór Ingi, Eurovisionstjarna, kom og heimsótti gamla skólann sinn í dag. Með honum í för voru sænskir sjónvarpsmenn að taka upp efni sem nota á til að kynna lagið. Eyþór Ingi tók að sjálfsögðu lagið og söng 
Lesa fréttina Eurovision í skólanum

Foreldradagur 11. febrúar

Foreldradagur verður 11. febrúar. Foreldrar mæta ásamt börnum sínum í viðtöl hjá umsjónarkennurum. Engin kennsla verður þennan dag. Við minnum á foreldrakönnun sem foreldrar þurfa að svara í skólanum að loknu viðtali.
Lesa fréttina Foreldradagur 11. febrúar

Dagur stærðfræðinnar

Dagur stærðfræðinnar verður haldinn á yngra stigi þriðjudaginn 12. febrúar og í vikunni 18. - 22. febrúar á eldra stigi.
Lesa fréttina Dagur stærðfræðinnar
Dalvíkurskóla vantar þroskaþjálfa í tímabundna afleysingu

Dalvíkurskóla vantar þroskaþjálfa í tímabundna afleysingu

Dalvíkurskóla vantar þroskaþjálfa í tímabundna afleysingu. Hæfniskröfur: - Þroskaþjáfamenntun eða önnur uppeldismenntun - Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur - Hefur metnað í starfi og getu til að vinna í hóp - Hæfni ...
Lesa fréttina Dalvíkurskóla vantar þroskaþjálfa í tímabundna afleysingu
Fyrirlestur um jákvæðni

Fyrirlestur um jákvæðni

Kristján Guðmundsson kom í dag og heimsótti nemendur 8. - 10. bekkjar. Kristján sagði frá lífsreynslu sinni frá því hann lenti í alvarlegu vinnuslysi við löndun í maí 2011 til dagsins í dag, sjúkrahúsvist, endurhæfingu og dagle...
Lesa fréttina Fyrirlestur um jákvæðni

Útikennsla í 8. - 10. bekk

Í síðustu viku var ákveðið að nýta snjóinn sem fallið hafði í jólafríinu til stærðfræðikennslu. Ákveðið var að nýta sama verkefnið á elsta stigi þrátt fyrir að hver bekkur framkvæmdi verkefnið í sínum stærðfræði...
Lesa fréttina Útikennsla í 8. - 10. bekk