Fréttir

Uppbyggingarstefnan

Hér er tengill inn á grein sem Valdís Guðbrandsdóttir hefur skrifað um uppbyggingastefnuna sem Dalvíkurskóli vinnur eftir.
Lesa fréttina Uppbyggingarstefnan
Frétt frá 2. bekk

Frétt frá 2. bekk

Í dag fóru nemendur í 2. og 3. bekk niður að bátafjörunni okkar hér á Dalvík. Tilgangurinn með ferðinni var að skrá niður nöfn á þeim bátum sem lágu við bryggju í dag. Á leiðinni til baka litum við inn í Ráðhúsið og s...
Lesa fréttina Frétt frá 2. bekk
Myndmenntaval - myndlistarsýning

Myndmenntaval - myndlistarsýning

Hér eru loka afurðir í akrýlmálun hjá valhóp í myndmennt. Þemað var dýr í útrýmingahættu og völdu nemendur sjálf viðfangsefni og máluðu eftir fyrirmynd og rituðu smá texta um dýrin. Myndirnar eru allar 60x60 cm og verð...
Lesa fréttina Myndmenntaval - myndlistarsýning
Útistærðfræði í 9. bekk

Útistærðfræði í 9. bekk

Í stærðfræði í dag (23.maí) ákváðum við að fara út og njóta góða veðursins. Krökkunum var skipt upp í 3-4 manna hópa og fengu 10 verkefni sem átti að leysa. Þetta voru verkefni úr öllum áttum þar sem tekið var á meðal...
Lesa fréttina Útistærðfræði í 9. bekk
Útistærðfræði hjá 8. bekk

Útistærðfræði hjá 8. bekk

Nemendur 8.EK skelltu sér út á skólalóð í stærðfræðitíma. Þeir unnu verkefni sem fólu í sér flatarmálsreikninga, meðaltalsreikninga, tímamælingar og fleira. Sjá myndir.
Lesa fréttina Útistærðfræði hjá 8. bekk

Lokaverkefni kvikmyndagerð hópur 2

Lokaverkefni kvikmyndagerðarhóps 2 er myndin Dulúð. Hér eru miklir snillingar á ferð bæði í leik og bíógerð. Ég vil þakka þessum herra mönnum veturinn og þeim sem eru að ljúka 10. bekk óska ég alls hið besta í framtíðinni...
Lesa fréttina Lokaverkefni kvikmyndagerð hópur 2

Góður árangur í stærðfræðikeppni

Karl Vernharð í 9. bekk varð í þriðja sæti stærðfræðikeppni Fjölbrautaskólans á Norðurlandi vestra og Menntaskólans á Tröllaskaga sem haldin var í síðustu viku. 15 nemendur kepptu til úrslita og voru auk Karls Vernharðs þau...
Lesa fréttina Góður árangur í stærðfræðikeppni

Lokaverkefni kvikmyndagerð hópur 2

Hér er lokaverkefni kvikmyndagerðar hóps 2. Snilldar myndin Dulúð. Hér eru miklir snillingar á ferð bæði í leik og bíógerð. Ég vil þakka þessum herra mönnum veturinn og þeim sem eru að ljúka 10. Bekk óska ég þeim alls hið ...
Lesa fréttina Lokaverkefni kvikmyndagerð hópur 2
Landsbjargarkonur gefa skólanum endurskinsvesti

Landsbjargarkonur gefa skólanum endurskinsvesti

Á dögunum komu þær Arna og Jóna Gunna frá Landsbjörgu og afhentu skólanum 30 endurskinsvesti sem nýtast munu þegar nemendur fara í vettvangsferðir og gönguferðir um Dalvíkina allt árið um kring. Við færum þeim bestu 
Lesa fréttina Landsbjargarkonur gefa skólanum endurskinsvesti
Kveðjustund í 3. EA

Kveðjustund í 3. EA

Theodór Snær tekur forskot á sæluna og bregður sér í sumarfrí eftir daginn í dag. Að því tilefni var lítil kveðjustund hjá okkur og bauð hann bekknum sínum upp á ávaxtabakka. Theodór Snær mætir síðan hress og kátur til okk...
Lesa fréttina Kveðjustund í 3. EA
Vettvangsferð 3.EA í Samherja

Vettvangsferð 3.EA í Samherja

Við í 3. EA enduðum daginn á magnaðri vettvangsferð í Samherja þar sem Jakob Atlason tók á móti okkur. Hann leiddi okkur í gegnum frystihúsið þá leið sem fiskurinn kemur inn í húsið og enduðum þar sem búið var að pakka fis...
Lesa fréttina Vettvangsferð 3.EA í Samherja

Vettfangsferð 2. og 3. bekkjar á hafnarvogina og Björgúlf

Í dag fóru 2. og 3. bekkur í frábæra vettvangsferð. Við höfum undanfarið verið að vinna með hafið og ýmislegt sem því tengist og lögðum af stað í dag til að fara í heimsókn á hafnarvogina. Þar tók Óli á móti okkur og s...
Lesa fréttina Vettfangsferð 2. og 3. bekkjar á hafnarvogina og Björgúlf