Myndmenntaval - myndlistarsýning
29. maí 2013
Hér eru loka afurðir í akrýlmálun hjá valhóp í myndmennt. Þemað var dýr í útrýmingahættu og völdu nemendur sjálf viðfangsefni og máluðu eftir fyrirmynd og rituðu smá texta um dýrin. Myndirnar eru allar 60x60 cm og verða til sýnis í Ráðhúsinu næstu daga. Eftirtaldir nemendur eru í valhópnum og eiga myndir á sýningunni: Alexander Reynir Tryggvason, Alexía Ósk Sigurðardóttir, Fanney Edda Felixdóttir, Gabríel Daði Marinósson, Helena Rut Arnarsdóttir, Hjörvar Blær Guðmundsson, Inga Birna Jensdóttir, Katla Dögg Traustadóttir, Mjöll Sigurdís Magnúsdóttir, Ruborg Anna Zachariassen, Sabrína Rosazza, Sharkie Mhay Rico Capin, Sunneva Halldórsdóttir, Trausti Ómar Arnarson, Yrja Mai Hoang.