Fréttir

Skákliðið

Skákliðið

Skáklið skólans tefldi við Grenivíkurskóla í dag. Keppnin fór fram í húsakynnum Skákfélags Akureyrar og enduðu leikar þannig að Grenivíkurskóli fór með sigur af hólmi með 23 vinninga gegn 13 vinningum okkar manna. Í sigurlaun...
Lesa fréttina Skákliðið

Jólaföndurdagur Dalvíkurskóla

Föstudaginn 29. nóvember verður hinn árlegi föndurdagur skólans frá kl. 15:30 - 18:30. Ýmislegt jólaföndur verður á boðstólum og kaffisala í umsjón 10. bekkjar.
Lesa fréttina Jólaföndurdagur Dalvíkurskóla
Unnið með segla í 5.EÞ

Unnið með segla í 5.EÞ

Undanfarið hafa nemendur 5. EÞ verið að læra um segla í náttúrugreinum. Samhliða því að soga í sig fróðleik um seglana hafa nemendur fengið að leika sér með mismunandi segla til að sjá hvernig þeir virka og hversu öflugt seg...
Lesa fréttina Unnið með segla í 5.EÞ

Niðurstöður samræmdra prófa

Nú liggja niðurstöður samræmdra sem lögð voru fyrir í september. Í töflunni hér að neðan má sjá einkunnir einstakra bekkja. Íslenska Stærðfræði Enska ...
Lesa fréttina Niðurstöður samræmdra prófa

Skipulagsdagur

Skipulagsdagur verður í skólanum föstudaginn 15. nóvember. Nemendur mæta ekki í skólann þann dag.
Lesa fréttina Skipulagsdagur

Alþjóðadagur gegn einelti

Föstudagurinn 8. nóvember er alþjóðadagur gegn einelti. Í skólanum hefur verið rætt við nemendur um mikilvægi þess að vera vakandi fyrir einelti og að vinna gegn því. Nemendur og starfsfólk skrifar undir n...
Lesa fréttina Alþjóðadagur gegn einelti

Stærðfræðiratleikur

Í hringekjutíma á sjálfan hrekkjavökudaginn fórum við í smá stærðfræðiratleik þar sem að brotið var origami, búin til frábær stærðfræðidæmi sem þurftu að innihalda almenn brot, prósentur, margföldun og rúmfræði, mynd...
Lesa fréttina Stærðfræðiratleikur
Heimsókn í Menntaskólann á Tröllaskaga

Heimsókn í Menntaskólann á Tröllaskaga

Nemendur tíunda bekkjar Dalvíkurskóla heimsóttu Menntaskólann á Tröllaskaga í vikunni og kynntu sér skólastarfið þar. Ferðin var liður í undirbúningi nemenda fyrir val á námi að loknum grunnskóla. Einnig var farið í sund á
Lesa fréttina Heimsókn í Menntaskólann á Tröllaskaga

Möppupróf í unglingadeild

Möppupróf verða í unglingadeild Dalvíkurskóla í næstu viku, 4.-8. nóvember.   Prófgreinar verða: 8. og 9. bekkir: stærðfræði, danska og enska 10. bekkur: stærðfræði, danska og íslenska Próftímar: ...
Lesa fréttina Möppupróf í unglingadeild

Stráka- og stelpukvöld hjá 5. EÞ

Síðustu tvo föstudaga hafa nemendur 5.EÞ hist seinni part dags í skólanum ásamt umsjónarkennara sínum og átt skemmtilegar stundir saman. Strákarnir riðu á vaðið með strákakvöldi þar sem meðal annars var leikið með rafmagnsbí...
Lesa fréttina Stráka- og stelpukvöld hjá 5. EÞ

Frammistöðumat í Mentor

Þessa dagana eiga nemendur 8. - 10. bekkjar að meta nokkra þætti skólastarfsins. Matið er unnið í Mentor og hægt er að nálgast upplýsingar um framkvæmd matsins hér. Síðasti dagur til að vinna matið er sunnudagurinn 20. október. ...
Lesa fréttina Frammistöðumat í Mentor
Hópefli í 8. bekk

Hópefli í 8. bekk

Hér má sjá myndir frá hópeflistíma í 8. bekk. Fyrsta verkefnið var að allur hópurinn átti að leiðast og síðan reyna að komast yfir kaðalinn án þess að snerta hann. Það var mjög gaman að sjá hvað þau voru hugmyndarík og ...
Lesa fréttina Hópefli í 8. bekk