Fréttir

Sköpun í Dalvíkurskóla

Sköpun í Dalvíkurskóla

Eins og öllum ætti að vera ljóst hóf Dalvíkurskóli innleiðingu nýrrar aðalnámskrár grunnskóla á haustdögum. Áhersluatriði þessa skólaárs eru grunnþættirnir sköpun og jafnrétti sem og lykilhæfni í námsmati. Mikið og fjö...
Lesa fréttina Sköpun í Dalvíkurskóla

Sköpunarkraftur í Dalvíkurskóla

Í september hóf Dalvíkurskóli innleiðingu nýrrar aðalnámskrár grunnskóla. Meðal nýunga í námskránni eru sex grunnþættir og hefur sjónum sérstaklega verið beint að einum þeirra það sem af er skólaársins. Sá grunnþáttur ...
Lesa fréttina Sköpunarkraftur í Dalvíkurskóla
Dalvíkurskóli kominn í 8 liða úrslit Spurningarkeppni grunnskólanna

Dalvíkurskóli kominn í 8 liða úrslit Spurningarkeppni grunnskólanna

Lið Dalvíkurskóla er komið í átta liða úrslit í spurningakeppni grunnskólanna. Andstæðingurinn verður Grundaskóli á Akranesi og fer viðureignin fram fimmtudaginn 27. mars nk.
Lesa fréttina Dalvíkurskóli kominn í 8 liða úrslit Spurningarkeppni grunnskólanna
Stóra upplestrarkeppnin 2014

Stóra upplestrarkeppnin 2014

Stóra upplestrarkeppnin fór fram í Bergi miðvikudaginn 19. mars og voru það nemendur í sjöundu bekkjum Dalvíkurskóla, Árskógarskóla og Grunnskóla Fjallabyggðar sem öttu kappi. Efsta sætið hreppti Guðrún María Sigurðardóttir ...
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin 2014

Íslenskuverkefni hjá 9. EK

9.EK fékk það heimaverkefni í íslensku að búa til leiðbeiningar, auglýsingar, fréttir  eða uppskriftir. Í dag kynntu nemendur þessi verkefni sem reyndu mikið á sköpun nemenda og framsögn. Sem dæmi bjuggu nemendur til kökur ...
Lesa fréttina Íslenskuverkefni hjá 9. EK
Útivistardagur 1. - 3. bekkjar

Útivistardagur 1. - 3. bekkjar

Í dag, föstudaginn 14. mars, var útivistardagur hjá 1. - 3. bekk í Böggvistaðafjalli. Veðurguðirnir buðu upp á sannkallað sýnishornaveður en það náði þó ekki að spilla gleðinni og skein ánægjan úr hverju andliti. Hér má ...
Lesa fréttina Útivistardagur 1. - 3. bekkjar
Lið Dalvíkurskóla í 2. sæti í Skólahreysti

Lið Dalvíkurskóla í 2. sæti í Skólahreysti

Lið Dalvíkurskóla gerði sér lítið fyrir og hafnaði í öðru sæti í sínum riðli í Skólahreysti sem haldin var í Íþróttahöllinni á Akureyri í gær. Við óskum keppendum til hamingju með árangurinn.
Lesa fréttina Lið Dalvíkurskóla í 2. sæti í Skólahreysti

Útivistardagur hjá 1. - 3. bekk föstudaginn 14. mars

Föstudaginn 14. mars er áætlað að hafa útivistardag hjá 1.-3. bekk Dalvíkurskóla, ef veður leyfir.  Nemendur fara í fjallið. Mæting er við skíðaskálann Brekkusel klukkan 7:50 – 8:30, og eiga nemendur að setja sig þar ...
Lesa fréttina Útivistardagur hjá 1. - 3. bekk föstudaginn 14. mars

Útivistardagur hjá 4. - 6. bekk fimmtudaginn 13. mars

Fimmtudaginn 13. mars er áætlað að hafa útivistardag hjá 4.-6. bekk Dalvíkurskóla, ef veður leyfir.  Nemendur fara í fjallið.  Mæting er við skíðaskálann Brekkusel klukkan 7:50 – 8:30, og eiga nemendur að setja sig...
Lesa fréttina Útivistardagur hjá 4. - 6. bekk fimmtudaginn 13. mars

Innritun nemenda fyrir skólaárið 2014 - 2015

Kæru foreldrar/forráðamenn barna sem hefja grunnskólagöngu haustið 2014 Í Dalvíkurbyggð starfa tveir skólar á grunnskólastigi, Árskógarskóli (1. – 7. bekkur auk leikskólastigs) og Dalvíkurskóli (1. – 10. bekkur). Skó...
Lesa fréttina Innritun nemenda fyrir skólaárið 2014 - 2015
Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

28.febrúar var Upplestrarkeppnin haldin í Dalvíkurskóla. Margir sigurstranglegir keppendur tóku þátt en sigurvegari var Steinunn Birta Ólafsdóttir og í 2.sæti Guðrún María Sigurðardóttir. Varamenn voru valin Viktor Máni Katrínars...
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk
7. bekkur í skólabúðum á Húsabakka

7. bekkur í skólabúðum á Húsabakka

Vikuna 17.-21.febrúar fóru nemendur 7.bekkjar í skólabúðir á Húsabakka. Ásamt Dalvíkurskóla komu líka nemendur frá Grenivík, Árskógi og Svalbarðsströnd. Hver dagur var vel skipulagður fræðsluefni, hópefli, leiklist og ýmsu
Lesa fréttina 7. bekkur í skólabúðum á Húsabakka