Fréttir

Spurningakeppni eldra stigs

Spurningakeppni eldra stigs

Hin árlega spurningakeppni eldra stigs var haldin í dag. Í undanúrslitum kepptu lið 7. og 8. bekkjar annars vegar og 9. og 10. bekkjar hins vegar. Eftir æsispennandi viðureignir sigruðu lið 8. og 9. bekkjar andstæðinga sína með e...
Lesa fréttina Spurningakeppni eldra stigs

Litlu jólin

19. desember Litlu jól í Dalvíkurskóla hjá 7. – 10. bekk kl. 20:00-23:30    Rútuferðir:      Frá Steindyrum. kl. 19:40 Frá Melum kl. 19:30 Frá Hauganesi kl. 19:30 Heimferð ca. 21:30 og 23:4...
Lesa fréttina Litlu jólin
Góðverkadagur í Dalvíkurskóla

Góðverkadagur í Dalvíkurskóla

Í dag létu nemendur í Dalvíkurskóla gott af sér leiða og sýndu vináttu og hjálpsemi  víða í samfélaginu okkar. Á myndunum má sjá nemendur  aðstoða í Samkaupum. Gleðja  heimilisfólk á Dalbæ með jólasöng, t
Lesa fréttina Góðverkadagur í Dalvíkurskóla
Jólakort í Comeníusarverkefninu

Jólakort í Comeníusarverkefninu

Í Comeniusverkefninu eru við núna að senda jólakort milli skólanna. Þar sem verkefnið okkar er umhverfisverkefni leggjum við áherslu á endurvinnslu í kortagerðina. Krakkarnir í 3 og 6. bekk hafa gert kort þar sem þau hafa klippt ni...
Lesa fréttina Jólakort í Comeníusarverkefninu

Góðverkadagur í Dalvíkurskóla

Þriðjudaginn  17.desember er svokallaður Góðverkadagur í Dalvíkurskóla. Nemendur fara víða um bæjarfélagið fyrir hádegi og láta gott af sér leiða m.a með því að aðstoða  við þrif og innkaup, aðstoða krakkana í...
Lesa fréttina Góðverkadagur í Dalvíkurskóla
Gluggaskreyting í Klemmunni

Gluggaskreyting í Klemmunni

Glaðbeittur hópur nemenda í myndmenntavali tóku forskot á góðverkadaginn. Haldið var í verslunar kjarnan Klemmuna og hafist var handa þar við að mála hina árlegu jólaskreytingu í gluggana þar á bæ.
Lesa fréttina Gluggaskreyting í Klemmunni

Desember - skipulag

Hér má finna upplýsingar um skólastarfið fram að jólum.
Lesa fréttina Desember - skipulag

Dönskuverkefni í 10. bekk

Danskan hefur sjaldan verið talið skemmtilegt fag af grunnskóla nemendum. En við í Dalvíkurskóla reynum að hafa dönskukennsluna eins fjölbreytta og hægt er. Síðustu daga hafa 10. bekkingar unnið að ritunarverkefni sem þeir áttu s
Lesa fréttina Dönskuverkefni í 10. bekk
Aðvenntuheimsókn

Aðvenntuheimsókn

Sæl og blessuð starfsfólk Dalvíkurskóla. Í dag fékk ég kærkomna heimsókn frá skólanum, það voru snillingarnir Rúnar Smári og Pétur Geir í árlegri aðventuheimsókn. Rósa var með í för. Þeir hafa árum saman séð um hurða...
Lesa fréttina Aðvenntuheimsókn
Kynning á glímu

Kynning á glímu

2. desember fengu nemendur kynningu á íslensku glímunni. Tveir góðir gestir frá UMSE mættu í íþróttatíma og leyfðu krökkunum að prófa að reyna með sér í glímu. Áhugaverð og skemmtileg kynning sem verður vonandi til þess a
Lesa fréttina Kynning á glímu
Jólaföndurdagur í Dalvíkurskóla

Jólaföndurdagur í Dalvíkurskóla

Á jólaföndurdeginum er búið að saga, pússa, mæla, mála, líma, sauma, klippa, bora, falda, raða, lita, hanna og svona mætti lengi telja upp öll þau handtök sem fimir fingur hafa unnið í dag. Kökuhlaðborð 10. bekkjar er...
Lesa fréttina Jólaföndurdagur í Dalvíkurskóla
Undirbúningur fyrir jólaföndurdag

Undirbúningur fyrir jólaföndurdag

Alla vikuna hefur starfsfólk skólans hjálpast að við að undirbúa hinn sívinsæla föndurdag skólans. Nú þegar einungis einn sólarhringur er til stefnu er allt að verða tilbúið. Eins og sést á myndunum þá verður margt spennandi...
Lesa fréttina Undirbúningur fyrir jólaföndurdag