KÆRAR ÞAKKIR TIL ÍBÚA DALVÍKUR
Undanfarið hafa nemendur 5. bekkjar EÞ í Dalvíkurskóla gengið í hús á Dalvík og safnað peningastyrkjum fyrir ABC barnahjálp. Samskonar söfnun á sér stað meðal skólabarna um allt land og þetta árið verður peningunum varið í ...
16. apríl 2014