Fréttir

Matarboð

Matarboð

Í Dalvíkurskóla hefur myndast hefð fyrir því að meistararnir haldi eitt matarboð á ári. Í ár héldu Pétur Geir og Rúnar Smári matarboð fyrir strákana sem eru komnir í framhaldsskóla og einnig buðu þeir vinkonu sinni henni Herb...
Lesa fréttina Matarboð

KÆRAR ÞAKKIR TIL ÍBÚA DALVÍKUR

Undanfarið hafa nemendur 5. bekkjar EÞ í Dalvíkurskóla gengið í hús á Dalvík og safnað peningastyrkjum fyrir ABC barnahjálp. Samskonar söfnun á sér stað meðal skólabarna um allt land og þetta árið verður peningunum varið í ...
Lesa fréttina KÆRAR ÞAKKIR TIL ÍBÚA DALVÍKUR
Stærðfræðival utandyra

Stærðfræðival utandyra

Í stærðfræðivali í dag var ekki hægt að sitja innandyra í hitanum og því fluttum við stóla og borð út og unnum verkefni dagsins úti :) þetta gerði forgangsröð aðgerða mun slemmtilegri hjá nemendunum.
Lesa fréttina Stærðfræðival utandyra

Myndir frá undirbúningi árshátíðar

Hér má sjá nokkrar myndir frá undirbúningi árshátíðar. 
Lesa fréttina Myndir frá undirbúningi árshátíðar

Árshátíð Dalvíkurskóla

Árshátíð Dalvíkurskóla er nú á næsta leiti. Sýningar verða dagana 9. og 10. apríl. Nemendasýningar verða miðvikudaginn 9. apríl kl. 9:00 og 11:00 Almennar sýningar verða miðvikudaginn 9. apríl kl. 17:00 og fimmtudaginn 10. apr
Lesa fréttina Árshátíð Dalvíkurskóla
Útivistardagur hjá 4. - 6. bekk

Útivistardagur hjá 4. - 6. bekk

Frábær dagur í fjallinu hjá 4. -6. bekk. Þrátt fyrir að þokan væri að stríða okkur örlítið. En þokan kom og fór og inná milli sást í heiðan himininn. Krakkarrnir létu það ekki á sig fá og nutu þess að renna sér á sle
Lesa fréttina Útivistardagur hjá 4. - 6. bekk

Hjólareglur

Lögreglan og skólastjórn mælist eindregið til þess, vegna slysahættu að á meðan enn eru snjóruðningar og hálka á götum á morgnanna komi nemendur ekki á hjólum í skólann. Samkvæmt landslögum (umferðarreglum) má barn yngra en...
Lesa fréttina Hjólareglur

Útivistardagur hjá 4. - 6. bekk

Þriðjudaginn 1. apríl er áætlað að hafa útivistardag hjá 4.-6. bekk Dalvíkurskóla, ef veður leyfir.  Nemendur fara í fjallið.   Mæting er við skíðaskálann Brekkusel klukkan 7:50 – 8:30, og eiga nemendur að setja...
Lesa fréttina Útivistardagur hjá 4. - 6. bekk

Dalvíkurskóli auglýsir eftir umsjónarkennurum

Við erum að leita að frábærum umsjónarkennurum, frá 1. ágúst 2014, í okkar öfluga starfsmannahóp í Dalvíkurskóla. Okkar vantar kennara bæði á yngra og eldra stig.  Gildi Dalvíkurskóla eru: Þekking og færni, virðing og v...
Lesa fréttina Dalvíkurskóli auglýsir eftir umsjónarkennurum
Útivistardagur 7. - 10. bekkkjar

Útivistardagur 7. - 10. bekkkjar

Þriðjudaginn 25.mars fór unglingastig Dalvíkurskóla og gerði sér glaðan dag í Böggvisstaðafjalli. Nemendur mættu með skíði, bretti og/eða sleða, einnig gátu nemendur fengið lánaðan búnað. Dagurinn tókst í alla staði mjög...
Lesa fréttina Útivistardagur 7. - 10. bekkkjar

Útivistardagur hjá 7. - 10. bakk

Þriðjudaginn 25. mars er áætlað að hafa útivistardag hjá 7.-10. bekk Dalvíkurskóla, ef veður leyfir.  Nemendur fara í fjallið.   Mæting er við skíðaskálann Brekkusel klukkan 7:50 – 8:30, og eiga nemendur að setja...
Lesa fréttina Útivistardagur hjá 7. - 10. bakk

Snjóvirkjagerð í Útivist

Á föstudögum er unglingastigi skipt í blandaða hópa í svokallaðri hringekju. Eitt af fögunum er útivist og í dag voru hóparnir að byggja snjóvirki. Þau létu veðrið í dag ekki á sig fá og stóðu sig mjög vel. Hver hópur var...
Lesa fréttina Snjóvirkjagerð í Útivist