Fréttir

Danska í 8. bekk

Danska í 8. bekk

Í dönsku í 8. bekk höfum við unnið með efnisþáttinn "gæludýr" síðustu vikur. Við höfum unnið með viðfangsefnið á fjölbreyttan hátt og þar sem 8. bekkur er IPad bekkur, höfum við að sjálfsögðu nýtt okkur þan...
Lesa fréttina Danska í 8. bekk

Dagur íslenskrar náttúru hjá teymi 1. og 2. bekkjar

Í teyminu 1,2 og nú, teymi fyrsta og annars bekkjar héldum við upp á Dag íslenskrar náttúru 16. sept, með því að vinna verkefni um náttúruna. Fórum upp í gróðarreitinn Bögg, þar sem krakkarnir þurftu að vinna í pörum eftir ...
Lesa fréttina Dagur íslenskrar náttúru hjá teymi 1. og 2. bekkjar

Hrókurinn safnar fötum og skóm fyrir börn á Grænlandi

Liðsmenn Skákfélagsins Hróksins hafa sett að af stað söfnun á fötum og skófatnaði fyrir börn og ungmenni í Ittoqqortoormiit, í samráði við skólastjórnendur og aðra vini í þessu litla grænlenska þorpi, sem er vinabær D...
Lesa fréttina Hrókurinn safnar fötum og skóm fyrir börn á Grænlandi
Dagur rauða nefsins

Dagur rauða nefsins

Dagur rauða nefsins var haldinn hátíðlegur í Dalvíkurskóla og fengu þeir sem vildu rautt nef.Yngstu börnin voru frædd um tilgang þessa átaks og minnt á jafnaldra þeirra úti í stríðshrjáðu löndunum sem Unicef er að hjálpa.&nb...
Lesa fréttina Dagur rauða nefsins

Dönskukennsla í 7. bekk

Dönskukennslan er komin á gott skrið í 7. bekk og eru nemendur bekkjarins einstaklega áhugasamir fyrir því að læra nýtt tungumál. Kennslan fyrstu vikurnar er að mestu leyti munnleg og hafa nemendur nú þegar lært að kynna sig og ei...
Lesa fréttina Dönskukennsla í 7. bekk

Hringekja í 1. og 2. bekk

Í teymi 1. og 2. bekkjar erum við að fikra okkur áfram í samstarfinu og gengur það mjög vel. Við erum m.a. í hringekju á fimmtudögum og föstudögum og vinnum þar margvísleg verkefni. Í síðustu viku unnum við með form, flokkuðu...
Lesa fréttina Hringekja í 1. og 2. bekk

Rýmingaræfing

Á morgun þriðjudaginn 9.september verður árleg brunaæfing í skólanum. Kennarar munu undirbúa nemendur í fyrramálið.
Lesa fréttina Rýmingaræfing

Ytra mat Dalvíkurskóla

Dagana 23.-26. september koma aðilar frá Námsmatsstofnum og framkvæma ytra mat á skólastarfinu í Dalvíkurskóla. Þáttur í því er m.a. að ræða við nemendur, foreldra og starfsfólk skólans í svokölluðum rýnihópum en þar er f...
Lesa fréttina Ytra mat Dalvíkurskóla

Haustfundir

Kæru foreldrar / forráðamenn Í þessari viku og næstu verða haustfundir með foreldrum í Dalvíkurskóla. Markmið fundanna er að upplýsa foreldra um eitt og annað sem tengist vetrarstarfi skólans en einnig að veita foreldrum tækifæ...
Lesa fréttina Haustfundir
Nokkrar myndir úr göngu yfir Reykjaheiði

Nokkrar myndir úr göngu yfir Reykjaheiði

Á göngudaginn 28. ágúst gekk hópur vaskra unglinga og starfsmanna yfir Reykjaheiði. Hér að neðan eru nokkrar myndir úr þeirri ferð.
Lesa fréttina Nokkrar myndir úr göngu yfir Reykjaheiði
Göngudagur Dalvíkurskóla 28. ágúst 2014

Göngudagur Dalvíkurskóla 28. ágúst 2014

Göngudagur skólans gekk einstaklega vel í einmuna veðurblíðu. Gengnar voru eftirtaldar leiðir. 1.       bekkur gekk upp að Seltóftum 2.       bekkur gekk upp að girðingu á Bö...
Lesa fréttina Göngudagur Dalvíkurskóla 28. ágúst 2014

Lestrarátak í Dalvíkurskóla

Lestur er mjög mikilvægur fyrir börn og unglinga og er grundvallarfærni og undirstaða almennrar menntunar. Því er mikilvægt að heimili og skóli vinni saman að því að styrkja læsi nemenda. Næstu þrjár vikur verður lestrarátak í...
Lesa fréttina Lestrarátak í Dalvíkurskóla