Fréttir

Halloween og Fancy Friday á unglingastigi

Halloween og Fancy Friday á unglingastigi

Síðustu tvo föstudaga hafa nemendur á eldra stigi gert sér glaðan dag með því að mæta uppáklædd í skólann. Fyrir viku mættu nemendur í Halloween búningum og í dag mættu þau prúðbúin og kalla daginn Fancy Friday.
Lesa fréttina Halloween og Fancy Friday á unglingastigi
Björgunarsveitin Dalvík í heimsókn í Dalvíkurskóla

Björgunarsveitin Dalvík í heimsókn í Dalvíkurskóla

Nemendur í 5. – 6. og 7. bekk Dalvíkurskóla hafa undanfarnar 4 vikur verið að vinna með efni sem Námsgagnastofnun gaf út og heitir Á ögurstundu. Þetta efni er um björgunarsveitir og þeirra hlutverk. Félagar úr Björgunarsveiti...
Lesa fréttina Björgunarsveitin Dalvík í heimsókn í Dalvíkurskóla
Lið Dalvíkurskóla í Spurningakeppni grunnskólanna

Lið Dalvíkurskóla í Spurningakeppni grunnskólanna

Spurningalið Dalvíkurskóla er nú á leið til Akureyrar til að taka þátt í undankeppni Spurningakeppni grunnskólanna. Liðið skipa Hjörleifur Sveinbjarnarson 10.bekk, Ívar Benjamínsson 9. bekk og Amanda Bjarnadóttir 9. bekk...
Lesa fréttina Lið Dalvíkurskóla í Spurningakeppni grunnskólanna

Vetrarfrí - Skipulagsdagur

Vetrarfrí verður í Dalvíkurskóla 27. október og skipulagsdagur starfsfólks verður 28. Október, engin kennsla þessa daga.
Lesa fréttina Vetrarfrí - Skipulagsdagur

Bleikur dagur

Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Af því tilefni voru allir landsmenn beðnir um að klæðast einhverju bleiku fimmtudaginn 16. október eða haf...
Lesa fréttina Bleikur dagur
Sigi´s Boat; samvinnuverkefni myndmennt, tónmennt og heimilisfræði

Sigi´s Boat; samvinnuverkefni myndmennt, tónmennt og heimilisfræði

Út október verður 6 bekkur í verkefninu Sigi´s Boat í samvinnu við List-Húsið á Ólafsfirði og listakonunni Sigrid Keunen. Verkefnið kemur einungis að myndmennt og tónmennt undir stjórn Skapta myndmenntakennara og Kristjönu Ar...
Lesa fréttina Sigi´s Boat; samvinnuverkefni myndmennt, tónmennt og heimilisfræði

Bleikur dagur fimmtudaginn 16. október

Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Af því tilefni biðjum við alla nemendur og starfsmenn um að klæðast einhverju bleiku fimmtudaginn 16. októ...
Lesa fréttina Bleikur dagur fimmtudaginn 16. október

Innleiðing aðalnámskrár

INNLEIÐING AÐALNÁMSKRÁR HELDUR ÁFRAM Í DALVÍKURSKÓLA   Kæru skólaforeldrar og aðrir íbúar Dalvíkurbyggðar!   Á síðasta skólaári hóf Dalvíkurskóli innleiðingarferli nýrrar aðalnámskár grunnskóla og var þá s
Lesa fréttina Innleiðing aðalnámskrár

1. og 2. bekkur - Verkefni um tré

Í teyminu okkar í 1. og 2. bekk,  Einn, tveir og nú,  höfum verið að vinna verkefni um tré nú í september og október.   Fyrsta verkefnið snerist um að mæla hæð trjáa með vísindalegum aðferðum. Síðan var gerð ...
Lesa fréttina 1. og 2. bekkur - Verkefni um tré

Foreldraviðtalsdagur

Foreldraviðtalsdagur verður föstudaginn 10. október. Þá koma nemendur með foreldrum/forráðmönnum í viðtal hjá umsjónakennurum og engin kennsla verður þann dag.
Lesa fréttina Foreldraviðtalsdagur

Starfsdagur og skipulagsdagur

Starfsdagur starfsfólks Dalvíkurbyggðar verður fimmtudaginn 2. október og hætta nemendur í skólanum kl. 12:30. Skipulagsdagur verður 3. október og er engin kennsla þann dag.
Lesa fréttina Starfsdagur og skipulagsdagur

Starf umsjónarkennara laust til umsóknar

 Starf umsjónarkennara í Dalvíkurskóla ...
Lesa fréttina Starf umsjónarkennara laust til umsóknar