Fréttir

1. bekkur á skíðum

1. bekkur á skíðum

Í vetur eins og í fyrravetur bauð Skíðafélag Dalvíkur krökkunum í 1. bekk á sex tíma námskeið á skíðum. Foreldrar skutluðu í fjallið en skólinn sá um að skila þeim aftur í skólann. Námskeiðið var í íþróttatímum og ...
Lesa fréttina 1. bekkur á skíðum

Hjólareglur

Lögreglan og skólastjórn mælist eindregið til þess, vegna slysahættu að á meðan enn eru snjóruðningar og hálka á götum á morgnanna komi nemendur ekki á hjólum í skólann. Samkvæmt landslögum (umferðarreglum) má barn yngra en...
Lesa fréttina Hjólareglur

Kennsla þriðjudaginn 7. apríl

Kennt verður samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 7. apríl.
Lesa fréttina Kennsla þriðjudaginn 7. apríl

Spilaleiðbeiningar

Um páskana gefst gjarnan tími fyrir góða fjölskyldusamveru og spilastund er yfirleitt gæðastund með börnum. Fyrir þá sem ekki vita er bent á lýsingar á ýmsum einföldum spilum undir merki Töfraheims stærðfræðinnar hér neðarle...
Lesa fréttina Spilaleiðbeiningar
Árshátíðarmyndir 2015

Árshátíðarmyndir 2015

Nú stendur  yfir árshátíð skólans og hafa allir, starfsfólk og nemendur með góðum stuðningi foreldra, lagt hönd á plóginn til að sýningin verði sem glæsilegust. Þema árshátíðarinnar í ár er byggt á verkum eftir Walt ...
Lesa fréttina Árshátíðarmyndir 2015

Árshátíð Dalvíkurskóla - Auglýsing

Nú standa yfir sýningar á árshátíð Dalvíkurskóla. Hér má sjá auglýsingu með öllum helstu upplýsingum.
Lesa fréttina Árshátíð Dalvíkurskóla - Auglýsing
Æfingar fyrir árshátíð

Æfingar fyrir árshátíð

Æfingar fyrir árshátíðina standa nú yfir og er óhætt að segja að mikil spenna sé í húsinu. Á myndunum má meðal annars sjá 5. - 7. bekk sem bíða þolinmóð á ganginum eftir því að komast á svið. Til að létta biðina hóf...
Lesa fréttina Æfingar fyrir árshátíð
Sólmyrkvinn

Sólmyrkvinn

Nemendur og kennarar söfnuðust saman fyrir utan skólann á föstudaginn til að fylgjast með því mikla sjónarspili sem átti sér stað á himninum. Þessar myndir voru teknar við það tækifæri.
Lesa fréttina Sólmyrkvinn
Hönd í hönd

Hönd í hönd

Þann 21. mars er alþjóðlegur dagur gegn kynþáttamisrétti. Af því tilefni eru um alla Evrópu haldnir viðburðir tengdir fjölbreytileika undir yfirskriftinni Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti. Síðustu ár hefur Mannréttindaskrifsto...
Lesa fréttina Hönd í hönd

Árshátíð Dalvíkurskóla

Árshátíð Dalvíkurskóla   Árshátíð Dalvíkurskóla er nú á næsta leiti. Sýningar verða dagana 25. og 26. mars. Nemendasýningar verða miðvikudaginn 25. mars kl. 9:00 og 11:00 Almennar sýningar verða miðvikudaginn 25. mars k...
Lesa fréttina Árshátíð Dalvíkurskóla

Undirbúningur árshátíðar hjá þeim sem ekki fóru á Samfés

Í dag föstudag, lagði stór hluti unglingastigs af stað suður á leið á Samfés. Þeir nemendur sem ekki fóru á Samfés unnu hörðum höndum að undirbúningi fyrir árshátíðina. Sviðsmyndir, skreytingar, búningar og auglýsingar vo...
Lesa fréttina Undirbúningur árshátíðar hjá þeim sem ekki fóru á Samfés

3. og 4. bekkur - áhugasvið

Nemendur í 3. og 4. bekk hafa verið að vinna ýmis áhugasviðsverkefni í heimanámi síðustu 2 vikurnar. Þau hafa svo sannarlega notað hugmyndaflugið. Þau hafa m.a. bakað, föndrað og prjónað.  Hér má sjá sýnishorn af v...
Lesa fréttina 3. og 4. bekkur - áhugasvið