Hjólareglur
Lögreglan og skólastjórn mælist eindregið til þess, vegna slysahættu að á meðan enn eru snjóruðningar og hálka á götum á morgnanna komi nemendur ekki á hjólum í skólann. Samkvæmt landslögum (umferðarreglum) má barn yngra en...
09. apríl 2015