Sólmyrkvinn

Sólmyrkvinn

Nemendur og kennarar söfnuðust saman fyrir utan skólann á föstudaginn til að fylgjast með því mikla sjónarspili sem átti sér stað á himninum. Þessar myndir voru teknar við það tækifæri.