Spilaleiðbeiningar

Um páskana gefst gjarnan tími fyrir góða fjölskyldusamveru og spilastund er yfirleitt gæðastund með börnum. Fyrir þá sem ekki vita er bent á lýsingar á ýmsum einföldum spilum undir merki Töfraheims stærðfræðinnar hér neðarlega til vinstri á síðunni.