Fréttir

Starfsdagur Dalvíkurbyggðar 29. janúar

Starfsdagur Dalvíkurbyggðar verður föstudaginn 29. janúar og allir starfsmenn á námskeiði í Bergi. Þann dag lýkur skóladegi nemenda kl. 12:00 að loknum matartíma. Rúturferðir verða kl. 12:10. Frístund er lokuð þennan dag.
Lesa fréttina Starfsdagur Dalvíkurbyggðar 29. janúar

Frá skólahjúkrunarfræðingi

Hér að neðan eru upplýsingar um fræðslu Anitu skólahjúkrunarfræðings til vors. Dagsetning   Tímasetning ...
Lesa fréttina Frá skólahjúkrunarfræðingi
Lestrarátak Ævars vísindamanns snýr aftur

Lestrarátak Ævars vísindamanns snýr aftur

Við minnum á lestrarátak Ævars vísindamanns sem nemendur skólans geta tekið þátt í. Átakið virkar þannig að fyrir hverjar þrjár bækur sem nemendur í 1. - 7. bekk lesa fylla þau út svokallaða lestrarmiða (sem verða á sk...
Lesa fréttina Lestrarátak Ævars vísindamanns snýr aftur
Jólafrí

Jólafrí

 Litlu jólin voru haldin hátíðleg í skólanum í dag og eru nemendur komnir í jólafrí. Kennsla hefst aftur eftir stundaskrá þriðjudaginn 5. janúar. Dalvíkurskóli óskar ykkur gleðilegra jóla.
Lesa fréttina Jólafrí

Spurningakeppni eldra stigs

Spurningakeppni eldra stigs var haldin í dag. 9. bekkur fór með sigur af hólmi, vann 10. bekk í úrslitaeinvígi. Lið 9. bekkjar var skipað Selmu, Sveini og Viktori Mána. Lið 10. bekkjar var skipað Heiðari, Amöndu og Ívari. Í undanú...
Lesa fréttina Spurningakeppni eldra stigs

Góðverkadagur í Dalvíkurskóla

Miðvikudaginn 16. desember verður góðverkadagur í Dalvíkurskóla. Nemendur láta gott af sér leiða og sýna bæjarbúum hlýhug, kærleik og hjálpsemi með því að vinna ýmis góðverk.   Þeir munu aðstoða í leikskólunum og&...
Lesa fréttina Góðverkadagur í Dalvíkurskóla

Skólahald 8. desember

Skólahald verður að mestu með eðlilegum hætti, en skólaakstur fellur niður í sveit og á strönd. Hugsanlega gæti reynst erfitt að ná sambandi við skólann nú í morgunsárið vegna rafmagnstruflana sem urðu í nótt.
Lesa fréttina Skólahald 8. desember

Slæm veðurspá

Við viljum biðja foreldra að fylgjast vel með veðri og veðurspá þriðjudaginn 8. desember og meta hvort óhætt er að senda börn í skólann. Skólinn verður opinn, en gera má ráð fyrir því að skólahald verði ekki með hefðbund...
Lesa fréttina Slæm veðurspá

Söngur í tilefni af Degi íslenskrar tónlistar

Söngur á sal í tilefni Dags íslenskrar tónlistar, 1. des 2015. Smelltu hér til að skoða nokkrar myndir
Lesa fréttina Söngur í tilefni af Degi íslenskrar tónlistar

Leiklistarvalið frumsýnir Öskubusku

Fimmtudaginn 3. desember frumsýnir leiklistarhópur Dalvíkurskóla leikrit um Öskubusku í leikgerð og leikstjórn Aðalsteins Bergdal. Leikhópurinn samanstendur af stelpum úr 9. og 10. bekk sem hafa starfað saman frá skóla...
Lesa fréttina Leiklistarvalið frumsýnir Öskubusku
Myndir frá föndurdegi

Myndir frá föndurdegi

Jólaföndurdagur skólans er föst hefð í skólastarfinu. Foreldrar, börn, afar, ömmur, frænkur, frændur og starfsfólk áttu ánægjulega stund saman síðastliðinn föstudag og hófu undirbúning jóla með föndri auk þess að far...
Lesa fréttina Myndir frá föndurdegi
Föndurdagur Dalvíkurskóla er í dag

Föndurdagur Dalvíkurskóla er í dag

 Föndurdagur Dalvíkurskóla er í dag frá 15:30-18:30.
Lesa fréttina Föndurdagur Dalvíkurskóla er í dag