Jólafrí

Jólafrí

 Litlu jólin voru haldin hátíðleg í skólanum í dag og eru nemendur komnir í jólafrí. Kennsla hefst aftur eftir stundaskrá þriðjudaginn 5. janúar.

Dalvíkurskóli óskar ykkur gleðilegra jóla.