Ljóð og sögur frá Dalvíkurskóla
Á vordögum voru sameiginlegir þemadagar hjá 1.-6.bekk í Dalvíkurskóla. Að þessu sinni höfðu þeir yfirskriftina FJÖLGREINDALEIKARNIR og byggðu á hugmyndafræði Gardners um að hver og einn hafi mismunandi greindir sem eru missterkar...
14. júní 2016