Fréttir

Félagsvist

Félagsvist

Nemendur 9. og 10. bekkjar spiluðu félagsvist í dag áður en þau héldu til Akureyrar til að horfa á mynd Baltasars Kormáks, Eiðinn, í Hofi.
Lesa fréttina Félagsvist
Rithöfundur í heimsókn

Rithöfundur í heimsókn

Þorgrímur Þráinsson heimsótti skólann í vikunni og las upp úr nýútkominni bók sinni Henri og hetjurnar fyrir nemendur 4.-6. bekkjar.
Lesa fréttina Rithöfundur í heimsókn
Jólaföndur Dalvíkurskóla

Jólaföndur Dalvíkurskóla

Jólaföndurdagur Dalvíkurskóla verður föstudaginn 2. desember. Boðið verður upp á jólaföndur fyrir alla á vægu verði og 10. bekkjar kökuhlaðborðið verður á sínum stað. Munið að taka daginn frá, opið frá kl. 15:30-18:30.
Lesa fréttina Jólaföndur Dalvíkurskóla
Nemandi vikunnar: Rebekka Ýr Davíðsdóttir

Nemandi vikunnar: Rebekka Ýr Davíðsdóttir

Nemandi vikunnar 21.-27. nóvember er Rebekka Ýr Davíðsdóttir. Smelltu á hlekkinn hér að neðan til að fá upplýsingar um Rebekku. https://www.smore.com/3ve7p
Lesa fréttina Nemandi vikunnar: Rebekka Ýr Davíðsdóttir
Dagur mannréttinda barna

Dagur mannréttinda barna

Dagur mannréttinda barna var haldinn í fyrsta skipti 18. nóvember. Í tilefni þess unnu nemendur á ýmsum stigum skólans mismunandi verkefni sem tengdust Barnasáttmálanum. Meðfylgjandi er myndband þar sem nemendur 9. og 10. bekkjar tjá sig um réttindi sín og annarra barna.  
Lesa fréttina Dagur mannréttinda barna
Nemandi vikunnar er Daníel Máni Hjaltason

Nemandi vikunnar er Daníel Máni Hjaltason

  Nafn: Daníel Máni Gælunafn: Daníel Bekkur: 9. bekkur Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Íþróttir Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Fara til útlanda Áhugamál? Vísindi og allar íþróttir nema fótbolti Uppáhaldslitur? Blár Uppáhaldsmatur? Pizza Uppáhaldssj…
Lesa fréttina Nemandi vikunnar er Daníel Máni Hjaltason
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er haldinn árlega þann 16. nóvember á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Ýmislegt verður gert í skólanum til að minnast dagsins, t.d. markar dagur íslenskrar tungu upphaf Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk og Litlu upplestrarkeppninnar í 4. bekk þ.s. áherslan er á framsögn…
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu
Dalvíkurskóli í baráttu gegn einelti

Dalvíkurskóli í baráttu gegn einelti

Í dag, 8. nóvember er sérstakur baráttudagur gegn einelti. Þjóðin er hvött til að standa saman gegn einelti í samfélaginu, ekki síst í skólum og á vinnustöðum. Í tilefni dagsins fengu allir nemendur Dalvíkurskóla og starfsfólk sér göngutúr austur á sand, þar sem allir tóku höndum saman og stilltu sé…
Lesa fréttina Dalvíkurskóli í baráttu gegn einelti
Nemandi vikunnar Jermaine Alexíus Jan Moya Capin

Nemandi vikunnar Jermaine Alexíus Jan Moya Capin

  Nafn: Jermaine Alexíus Gælunafn: Jermaine Bekkur: 2. bekkur Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Leika við Jaden Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Kaupa byssu í Toys´R´us Áhugamál: Byssur, tölvuleikir Uppáhaldslitur: Silfurlitaður Uppáhaldsmatur: Spaghetti Upp…
Lesa fréttina Nemandi vikunnar Jermaine Alexíus Jan Moya Capin
Skipulagsdagur kennara 4. nóvember

Skipulagsdagur kennara 4. nóvember

Föstudaginn 4. nóvember er skipulagsdagur kennara samkvæmt skóladagatali og því enginn skóli hjá nemendum.
Lesa fréttina Skipulagsdagur kennara 4. nóvember
Nemandi vikunnar er Mildred Birta Marinósdóttir

Nemandi vikunnar er Mildred Birta Marinósdóttir

  Nafn: Mildred Birta Gælunafn: Birta Bekkur: 7. bekkur Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Heimilisfræði Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Farið til útlanda Áhugamál: Fótbolti, baka, elda, förðun Uppáhaldslitur: Myntugrænn, svartur, grár, hvítur Uppáhaldsmatu…
Lesa fréttina Nemandi vikunnar er Mildred Birta Marinósdóttir
Umferðaröryggi

Umferðaröryggi

Kæru foreldrar og forráðamenn Nú þegar það er farið að dimma er MJÖG mikilvægt að börnin og reyndar við öll notum endurskinsmerki eða endurskinsvesti þegar við erum í umferðinni.  Í myrkri sjást gangandi og hjólandi vegfarendur illa þrátt fyrir götulýsingu.  Útsýni ökumanna er allt annað en þeirra…
Lesa fréttina Umferðaröryggi