Fréttir

Nemandi vikunnar 30. mars - 5. apríl 2017

Lárus Anton Freysson er nemandi vikunnar. Hér getið þið fengið meiri upplýsingar.
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 30. mars - 5. apríl 2017
Lið Dalvíkurskóla í skólahreysti 2017
Mynd: Snæþór Vernharðsson

Skólahreysti á Akureyri

Dalvíkurskóli keppti í Norðurlandsriðli Skólahreysti í Íþróttahöllinni á Akureyri í gær 29. mars. Lið skólans stóð sig frábærlega vel og endaði í 3. sæti á eftir Varmahlíðarskóla og Grunnskólanum austan Vatna. Keppnin var æsispennandi og úrslit réðust ekki fyrr en í síðustu grein, hraðabrautinni. Ti…
Lesa fréttina Skólahreysti á Akureyri
Árshátíð Dalvíkurskóla

Árshátíð Dalvíkurskóla

Árshátíð skólans verður haldin 5. og 6. apríl. Þar munu nemendur skólans sýna atriði sem æfð hafa verið með aðstoð kennara undanfarnar vikur. Þema árshátíðarinnar að þessu sinni er heimabyggðin og munu ýmsir merkir íbúar sveitarfélagsins kíkja í heimsókn.    Nemendasýningar verða: Miðvikudag 5. a…
Lesa fréttina Árshátíð Dalvíkurskóla
Svarfdælskur mars og 10. bekkur

Svarfdælskur mars og 10. bekkur

Lesa fréttina Svarfdælskur mars og 10. bekkur
Stóra upplestarkeppnin -

Stóra upplestarkeppnin -

Lokahátíð Stóru upplestarkeppninnar var haldin í Ólafsfirði 22. mars. Níu lesarar, fimm frá Dalvíkurskóla og fjórir frá Grunnskóla Fjallabyggðar, tóku þátt í jafnri og spennandi keppni. Að lokum var það Amalía Þórarinsdóttir, Grunnskóla Fjallabyggðar sem stóð uppi sem sigurvegari. Í öðru sæti lenti …
Lesa fréttina Stóra upplestarkeppnin -

"Dótakassinn"

Það er ýmislegt spennandi að gerast í tölvustofunni þessa dagana. Upplýsingar hér!
Lesa fréttina "Dótakassinn"
Gunnlaugur Rafn Ingvarsson

Gunnlaugur Rafn er nemandi vikunnar

Nemandi vikunnar 23. - 30. mars er Gunnlaugur Ingvarsson. Nánar um hann hér.
Lesa fréttina Gunnlaugur Rafn er nemandi vikunnar
Jolanta Brandt stuðningsfulltrúi í Dalvíkurskóla leiðbeinir áhugasömum í OSMO

Menntabúðir í Dalvíkurskóla

Í gær voru haldnar í Dalvíkurskóla síðustu menntabúðirnar af sex sem haldnar hafa verið á Eyjafjarðarsvæðinu í vetur. Menntabúðir er samkoma þar sem fólk kemur saman til þess að miðla af eigin reynslu og þekkingu og afla sér fróðleiks frá öðrum þátttakendum. Að verkefninu koma Hrafnagilsskóli, Brekk…
Lesa fréttina Menntabúðir í Dalvíkurskóla
Kennarar óskast til starfa frá 1. ágúst

Kennarar óskast til starfa frá 1. ágúst

Dalvíkurskóli leitar að öflugum kennurum til starfa frá 1. ágúst 2017
Lesa fréttina Kennarar óskast til starfa frá 1. ágúst
Áhugasamir nemendur í 1. bekk

Tröll og furðuverur í myndmennt

Nemendur 1. bekkjar voru að móta ýmiskonar tröll og furðuverur úr leir í myndmennt hjá Skapta í vikunni. Áhuginn leynir sér ekki!
Lesa fréttina Tröll og furðuverur í myndmennt
Brynjólfur Máni Sveinsson

Nemandi vikunnar 16.-22. mars 2017

Brynjólfur Máni Sveinsson er nemandi vikunnar. Meiri upplýsingar um hann hér :) 
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 16.-22. mars 2017
Sindri Ásgeirsson

Nemandi vikunnar 10.-17. mars 2017

Sindri Ásgeirsson er nemandi vikunnar í þetta sinn. Nánari upplýsingar hér. 
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 10.-17. mars 2017