Fréttir

Valgerður Fríður Tryggvadóttir er nemandi vikunnar

Valgerður Fríður Tryggvadóttir er nemandi vikunnar

  Nafn: Valgerður Fríður   Gælunafn: Fía Bekkur: 1. bekkur Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Stærðfræði Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Farið í útilegu Áhugamál: Fimleikar, hundar og að syngja Uppáhaldslitur: Rauður Uppáhaldsmatur: Pizza Uppáhaldssjónv…
Lesa fréttina Valgerður Fríður Tryggvadóttir er nemandi vikunnar
Með þekkinguna og sköpunarkraftinn að vopni

Með þekkinguna og sköpunarkraftinn að vopni

  Undanfarnar vikur hefur áherslan í 10.b í ensku í Dalvíkurskóla verið á fordóma og hvernig má berjast gegn þeim. Í upphafi ræddu kennari og nemendur saman um hvaða fordómar eru sýnilegir í þjóðfélaginu og heiminum. Eftir það unnu þau með ensku heitin til að efla orðaforðann. Einnig fengu þau fjöl…
Lesa fréttina Með þekkinguna og sköpunarkraftinn að vopni
Sigríður Erla Ómarsdóttir - nemandi vikunnar

Sigríður Erla Ómarsdóttir - nemandi vikunnar

Nafn: Sigríður Erla Gælunafn: Sigga Bekkur: 8. MÞÓ Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Heimilisfræði t.d. Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Að fara til útlanda Áhugamál: Leiklist, að lesa og föndra Uppáhaldslitur: Gulur Uppáhaldsmatur: Hakk og spaghe…
Lesa fréttina Sigríður Erla Ómarsdóttir - nemandi vikunnar
Bleikur dagur á morgun

Bleikur dagur á morgun

Á morgun er bleikur dagur og hvetjum við því nemendur og starfsfólk til að mæta í bleiku í skólann. Á heimasíðu Bleiku slaufunnar segir eftirfarandi um bleika daginn: "Njótum dagsins saman, sýnum mömmum okkar þakklæti og vekjum um leið athygli á árvekniátaki Bleiku slaufunnar og baráttunni gegn krab…
Lesa fréttina Bleikur dagur á morgun
Nemandi vikunnar – Roxana Claudia Anisiewicz

Nemandi vikunnar – Roxana Claudia Anisiewicz

    Nafn: Roxana Claudia Gælunafn: Roxana Bekkur: 2. bekkur Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Íþróttir Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Fara í Jólahúsið Áhugamál: Fimleikar og hestar Uppáhaldslitur: Bleikur Uppáhaldsmatur: Pizza Uppáhaldssjónvarpsefni: The …
Lesa fréttina Nemandi vikunnar – Roxana Claudia Anisiewicz
Eldbarnið

Eldbarnið

  Fimmtudaginn 6. október heimsækir Möguleikhúsið skólann og býður nemendum í 5.-7. bekk að horfa á sýninguna Eldbarnið. Sýningin hefst kl. 13:00 og er um 45 mínútur að lengd. Rútuferðum seinkar því um 10 mínútur og verða kl. 13:55.
Lesa fréttina Eldbarnið
Nemandi vikunnar – Maron Björgvinsson

Nemandi vikunnar – Maron Björgvinsson

  Nafn: Maron Björgvinsson   Gælunafn: Maron Bekkur: 3. bekkur Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Læra í Sprota Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Fara í tívolí á Spáni Áhugamál: Fótbolti, golf og fimleikar Uppáhaldslitur: Rauður Uppáhaldsmatur: Pizza Uppáhal…
Lesa fréttina Nemandi vikunnar – Maron Björgvinsson
Valgreinar á vetrar- og vorönn

Valgreinar á vetrar- og vorönn

Nemendur 7.-10. bekkjar hafa fengið valgreinaseðla fyrir smiðjur og valgreinar á vetrar- og vorönn. 7. og 8. bekkur velur eingöngu smiðjur, en 9. og 10. bekkur smiðjur og valgreinar. Skila skal seðlinum í síðasta lagi 5. október. Hér er hægt að nálgast lýsingar á smiðjum og valgreinum
Lesa fréttina Valgreinar á vetrar- og vorönn
Brunaæfing tókst vel

Brunaæfing tókst vel

Hin árlega brunaæfing í Dalvíkurskóla var haldin í morgun og tókst svona ljómandi vel að sögn Gísla skólastjóra og Vilhelms Antons slökkviliðsstjóra Dalvíkurbyggðar. Yngstu bekkirnir tveir voru reyndar í íþróttum og misstu af, en það verður sér brunaæfing fyrir þau fljótlega.
Lesa fréttina Brunaæfing tókst vel
Rýmingaræfing

Rýmingaræfing

  Á morgun miðvikudaginn 28. september verður árleg brunaæfing í skólanum. Kennarar munu undirbúa nemendur í fyrramálið.
Lesa fréttina Rýmingaræfing
Nemandi vikunnar - Kolbrún Svana

Nemandi vikunnar - Kolbrún Svana

Nafn:    Kolbrún Svana Bjarkadóttir Gælunafn:          Kolbrún Bekkur:                1. bekkur Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum?       Tölvur Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert?       Fara til Póllands Áhugamál:          Hestar Uppáhaldslitur:                Fjólub…
Lesa fréttina Nemandi vikunnar - Kolbrún Svana
Frétt frá 2. bekk

Frétt frá 2. bekk

Okkur í 2. bekk langar að benda ykkur á skemmtilega bók til þess að lesa. Bókin heitir Hálfur álfur og er eftir rithöfundinn Helga Jónsson. Þessi bók er bæði skemmtileg og spennandi.
Lesa fréttina Frétt frá 2. bekk