Nafn: Maron Björgvinsson
Gælunafn: Maron
Bekkur: 3. bekkur
Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Læra í Sprota
Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Fara í tívolí á Spáni
Áhugamál: Fótbolti, golf og fimleikar
Uppáhaldslitur: Rauður
Uppáhaldsmatur: Pizza
Uppáhaldssjónvarpsefni: Fótbolti
Uppáhaldstónlistaramaður/hljómsveit? Justin Bieber
Uppáhaldsfótboltalið/fótboltamaður? Liverpool og Messi
Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Fótboltamaður
Ef þú gætir ferðast til hvaða lands sem er, hvaða land myndirðu velja og hvers vegna? Spán, svo ég geti farið aftur í tívolí
Ef þú verður frægur þegar þú verður stór, fyrir hvað myndirðu vilja verða frægur? Fótbolta
Hvaða reglu heimafyrir myndirðu breyta ef þú gætir? Að fá að vera í fótbolta inni
Ef þú gætir gefið eina gjöf til allra barna í heiminum, hvað myndirðu gefa? Eitthvað dót
Ef þú gætir fundið eitthvað upp til að auðvelda líf fólks, hvað myndi það vera? Veit ekki alveg
Ef þú gætir ferðast til baka 3 ár aftur í tímann, hvaða ráð myndirðu gefa þér? Veit ekki, bara ekkert
Við þökkum Maroni kærlega fyrir skemmtileg svör.