Fréttir

Fréttamenn framtíðarinnar

Fréttaþema í 5. bekk

Nemendur í 5. bekk í Dalvíkurskóla unnu fréttaþema á dögunum. Hér má sjá afrakstur þeirrar vinnu. 
Lesa fréttina Fréttaþema í 5. bekk

Útivistadagur 4.-6. bekkjar - breytt dagsetning

ATH! BREYTT DAGSETNING Á ÚTIVISTARDEGI! Á morgun miðvikudaginn 8. mars verður útivistardagur í fjallinu fyrir 4.-6. bekk. Nemendur fara í fjallið.Mæting er við skíðaskálann Brekkusel klukkan 7:50 – 8:30 og eiga nemendur að setja sig þar í samband við umsjónarkennara. Hver bekkur getur geymt dótið s…
Lesa fréttina Útivistadagur 4.-6. bekkjar - breytt dagsetning
Útivistardagur hjá 1.-4. bekk í dag

Útivistardagur og samræmd próf

Á meðan unglingarnir okkar í 9. og 10. bekk spreyta sig á samræmdu prófunum, leika yngstu nemendurnir í 1.-3. bekk sér í fjallinu, en í dag er einmitt útivistardagur hjá þeim. Dagurinn í fjallinu lofaði afar góðu þegar krakkarnir voru að fara fyrstu ferðirnar í morgun. Á fimmtudag er áætlað að haf…
Lesa fréttina Útivistardagur og samræmd próf
Upplestrarkeppni Dalvíkurskóla

Upplestrarkeppni Dalvíkurskóla

Hin árlega upplestrarkeppni 7. bekkjar Dalvíkurskóla var haldin í dag og voru fimm nemendur valdir til að taka þátt í lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin verður miðvikudaginn 22. mars kl. 14:00 í Tjarnarborg, Ólafsfirði. Allir lesararnir stóðu sig vel í dag, en þeir sem valdir voru til …
Lesa fréttina Upplestrarkeppni Dalvíkurskóla
Upplestrarkeppni Dalvíkurskóla

Upplestrarkeppni Dalvíkurskóla

Hin árlega upplestrarkeppni 7. bekkjar Dalvíkurskóla var haldin í dag og voru fimm nemendur valdir til að taka þátt í lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin verður miðvikudaginn 22. mars kl. 14:00 í Tjarnarborg, Ólafsfirði. Allir lesararnir stóðu sig vel í dag, en þeir sem valdir voru til …
Lesa fréttina Upplestrarkeppni Dalvíkurskóla
Hluti af eldri deild skólans á leið út að syngja fyrir nammi

Öskudagurinn 2017

Öskudagurinn gekk mjög vel fyrir sig í Dalvíkurskóla þetta árið eins og undanfarin ár. Í myndbandinu sem fylgir hér getið þið séð stemninguna í skólanum.  
Lesa fréttina Öskudagurinn 2017

Nemandi vikunnar 2.-8. mars 2017

Elías Franklín Róbertsson er nemandi vikunnar í þetta sinn. Nánari upplýsingar hér.
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 2.-8. mars 2017
Þorgrímur Þráinsson talar við nemendur í 5. og 6. bekk

Þorgrímur Þráinsson í heimsókn

Föstudaginn 24. febrúar sl. heimsótti Þorgrímur Þráinsson nemendur Dalvíkurskóla. Var hann með 45 mínútuna fyrirlestur um metnað og markmiðssetningu. Fyrirlesturinn er byggður út frá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta en Þorgrímur blandar námi, svefni og heilsu inn í fyrirlesturinn og hvað nemendu…
Lesa fréttina Þorgrímur Þráinsson í heimsókn
Amelía Freyja í 1. bekk

Nemandi vikunnar 24. febrúar - 2. mars

Amelía Freyja er nemandi vikunnar 24. febr - 2. mars. Nánari upplýsingar má fá með því að smella hér.
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 24. febrúar - 2. mars
Móheiður Elín er nemandi vikunnar

Móheiður Elín er nemandi vikunnar

Nemandi "vikunnar" 13.-24. febrúar er Móheiður Elín Margeirsdóttir. Þar sem þessi vika er óvenjulega stutt vegna foreldraviðtala og vetrarfrís kemur ekki nýr nemandi vikunnar fyrr en 24. febrúar.  Meiri upplýsingar um Móheiði má finna hér.
Lesa fréttina Móheiður Elín er nemandi vikunnar
112 dagurinn í Dalvíkurskóla

112 dagurinn

112 dagurinn var haldinn á laugardaginn var víða um land. Af því tilefni komu lögregla, slökkvilið og björgunarsveitin okkar með tæki sín og tól að skólanum í dag og sýndu nemendum. 
Lesa fréttina 112 dagurinn
Heimsókn í Hof

Heimsókn í Hof

Leikfélag Akureyrar æfir þessa dagana nýtt íslenskt fjölskylduverk og var nemendum fimmta bekkjar boðið í heimsókn inn í Hof þar sem verkið verður sýnt. Í þessu verki kemur tæknin mikið við sögu og var mjög spennandi að fá að kynnast henni. Krakkarnir fengu leiðsögn í gegnum allt leikhúsið; í gryfj…
Lesa fréttina Heimsókn í Hof